UN Women á Íslandi og Íslandsbanki undirrituðu nýverið samstarfssamning til tveggja ára. Með samstarfssamningnum er Íslandsbanki aðalsamstarfsaðili UN Women á Íslandi á sviði bankaþjónustu, auk [...]
Við, starfskonur UN Women á Íslandi kveðjum og minnumst góðrar vinkonu, Lilju Dóru Kolbeinsdóttur sem verður jarðsungin í dag. Lilja Dóra gerði það að ævistarfi sínu að starfa að þróunarsamvinnu [...]
Í dag á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi hefst árlegt 16 daga alheimsátak gegn kynbundnu ofbeldi. Í ár er þemað: „Öflum fjár, bregðumst við, fyrirbyggjum og söfnum upplýsingum!“ [...]
Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2020 voru í dag veitt í sjöunda sinn á rafrænum viðburði. Í ár hlaut Sjóva verðlaunin en einnig hlaut Pink Iceland sérstök sprotaverðlaun. Þórdís Kolbrún [...]
Í dag fögnum við byltingarkenndu skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 sem varðar konur, frið og öryggi. Þar með viðurkenndi [...]
Á undanförnum tólf mánuðum hafa 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15-49 ára þurft að þola ofbeldi af hálfu maka. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreitt vandamál í hverju einasta landi [...]
Á dögunum tók til starfa glænýtt ungmennaráð fyrir starfsárið 2020-2021. Ungmennaráðið styður við starf UN Women fyrst og fremst með því að halda kynningar í grunn- og framhaldsskólum landsins [...]
„Það er afar ánægjulegt að segja frá því að með sölu á Fokk Ofbeldi bolnum söfnuðust tæpar 12 milljónir sem renna til verkefna UN Women í Líbanon, en FO bolurinn var settur í sölu 3. september og [...]
Af gefnu tilefni vill UN Women á Íslandi ítreka afstöðu sína sem sett var fram í umsögn UN Women á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi [...]
Reykjavíkurmaraþonið hefur verið dýrmæt innspýting í fjáröflun UN Women á Íslandi undanfarin ár, en fjöldi fólks hefur veitt ómetanlegan styrk til verkefna UN Women með því að safna áheitum og [...]
Skæðir veirufaraldrar á borð við Covid-19, Zika og Ebólu ógna ekki aðeins heilsu fólks, heldur hafa þeir neikvæð áhrif á stöðu og réttindi kvenna og jaðarsettra hópa. Strax í vor vöktu ýmsar [...]
Með því að hlaupa í nafni UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu eða heita á einhver þeirra sem safna áheitum fyrir okkur, veitir þú konum í flóttamannabúðum í Jórdaníu og í Bangladess lífsnauðsynlega [...]
Áhrif loftslagsbreytinga eru margvísleg og margslungin og eru enn að verða okkur ljós. Þær hafa áhrif á veðurfar, dýralíf og síðast en ekki síst, samfélög. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna, unnin [...]
Hildi Yeoman þarf vart að kynna en hún hefur verið meðal fremstu fatahönnuða landsins um árabil. Í tilefni af Hönnunarmars bjó Hildur til svokallaða djammtoppa úr afgangsefni sem féll til við [...]
Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Samstarf síðustu þriggja ára hefur aflað 47 milljóna króna til verkefna UN Women Við hjá UN Women endurnýjuðum á dögunum samning um áframhaldandi samstarf við Vodafone um stuðning fyrirtækisins [...]
Við hjá UN Women á Íslandi erum gríðarlega þakklát Sjóvá fyrir ómetanlegan stuðning. Sjóvá ákvað að gefa ekki buff í Kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fór 13. júní heldur styrkja UN Women á Íslandi um þá [...]
Kvenréttindafélög og -samtök sem starfrækt eru í ýmsum Araba-ríkjum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau taka undir ákall António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, um [...]
Doaa Eshtayeh er búsett í borginni Nablus í Palestínu og starfar þar sem ljósmyndari. Hún naut fjárstuðnings UN Women til að koma fyrirtæki sínu á laggirnar og kaupa þann búnað sem vantaði. Lagði [...]
…að undirbúa kvöldmat, kaupa í matinn, elda, setja í þvottavél, hengja upp, brjóta saman þvottinn, panta sumarfrístundina, sækja í fiðlutíma, græja sparinestið, hringja í ömmu, hreinsa [...]
Viltu breyta heiminum í sumar? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu og skemmtilegu fólki í fjáröflunarteymið á líflega vinnustaðnum okkar í sumar. Starfið felur í sér að [...]
Þrítugasta afmælisár UN Women var viðburðaríkt með eindæmum eins og sjá má í nýútkominni ársskýrslu UN Women á Íslandi 2019. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women jukust töluvert á árinu og er [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í dag 29. apríl en í ljósi aðstæðna var aðalfundur samtakanna í formi fjarfundar. Breytingar urðu á stjórn samtakanna [...]
Niðurstaða fundarins er ítrekun á mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sat [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi, verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2020, kl. 17:00, í húsakynnum Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Fundurinn er opinn, en í ljósi [...]
Vigdís Finnbogadóttir fagnar 90 ára afmæli sínu þann 15. apríl og í júní verða 40 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri hennar. Vigdís var fyrsta, og er enn eina konan sem gegnt hefur embætti [...]
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]
Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]
„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]
UN Women á Íslandi fagnar tillögu forsætisráðuneytisins um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni og lýsir um leið yfir stuðningi við þau sjónarmið og forvarnir sem settar [...]
Þessi pólitíska yfirlýsing var samþykkt í dag á upphafsdegi 64. Kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna (CSW64). Þema fundarins í ár stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir samþykkt [...]
Í nýútkominni skýrslu UN Women, „Stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir Peking“ (Women’s Rights in Review 25 years after Beijing), er yfirgripsmikil úttekt á framkvæmdaáætlun Peking [...]
Við hjá UN Women á Íslandi fögnum því að ríkisstjórnin hafi ákveðið á fundi síðastliðinn föstudag að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN [...]
Ég heiti Sólborg Guðbrandsdóttir og held úti Instagram-síðunni Fávitar. Mig langar að þakka UN Women á Íslandi sem stendur fyrir Milljarði Rís fyrir að bjóða mér að fá sviðið hér í dag. UN Women [...]
Viltu vinna hjá UN Women á Íslandi? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu fólki í fjáröflunarteymið okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women með því að ganga [...]
6. Febrúar er alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingu á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum, en þessi skaðlegi siður getur verið [...]
Hin fimmtuga Mereng Alima Bessela er frumkvöðull fram í fingurgóma. Hún er einstæð fimm barna móðir og býr í Kamerún. Nýverið hellti hún sér út í karllægan geira, kakóræktun. Bessela er þó ekki [...]
Í dag hafa 15 milljónir stúlkna á grunnskólaaldri í heiminum ekki aðgang að menntun. Helmingi færri stúlkur en strákar fá tækifæri til að mennta sig. Þetta er sláandi staðreynd. Stella [...]
Konur og börn eru um 80% íbúa Zaatari flóttamannabúðunum. Um 80 þúsund Sýrlendingar dvelja í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í heimalandi sínu. Búðirnar eru þær næststærstu í [...]
Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]
Nemendur á unglingastigi í Ingunnarskóla efndu til teiknisamkeppni um jólamerkimiða fyrr í haust. Átta miðar voru kosnir, prentaðir og seldir til styrktar góðu málefni. Eftir að hafa fengið [...]
Ofurhetjur í einn dag – er nýútkomin bók eftir Önnu Steinsen, tómstunda- og félagsmálafræðing. Anna hafði samband við UN Women á Íslandi fyrir skömmu og tilkynnti að allur ágóði af sölu [...]
Árleg ljósaganga UN Women fór fram þann 25. nóvember sl. á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, flutti barátturæðu á Arnarhóli og leiddi [...]
mynd/BIG Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2019 en þau voru veitt á fundi um jafnréttismál sem haldinn var í Hátíðasal Háskóla Íslands í morgun. Hörður Arnarson, [...]
Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019 verða afhent miðvikudaginn 27. nóvember á morgunfundi um jafnréttismál í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 8.30-10. Öll eru velkomin en vinsamlegast skráið [...]
UN Women á Íslandi standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Festu– miðstöð um samfélagsábyrgð, Háskóla Íslands og Samtökum [...]
Landskonur og -menn hvött til að gerast Ljósberar UN Women í beinni 1. nóv kl.19.45. Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women, fer fram í beinni á Rúv föstudaginn 1. nóv strax eftir fréttir [...]
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, flutti erindi á málstofu sem setti átakið Þróunarsamvinna ber ávöxt í vikunni. Öll helstu íslensku félagssamtökin í mannúðarstarfi og [...]
Í tilefni af 30 ára afmæli okkar hjá UN Women á Íslandi buðum við Jaha Dukureh, velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku til Íslands dagana 4. – 6. september. Jaha er ein helsta [...]
Það var mikið um dýrðir laugardagsmorguninn 24. ágúst þegar 39 hlaupahetjur tóku á rás fyrir UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu. Hlaupararnir okkar tóku allt frá skemmtiskokki upp í heilmaraþon en [...]
UN Women stendur fyrir leiðtogaþjálfun sem valdeflir konur til áhrifa í stjórnmálum í Gvatemala með það fyrir markmiði að stuðla að uppbyggingu friðar í landinu. Ein af þeim sem notið hefur góðs [...]
Elísabet Margeirsdóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2004 þegar hún var 17 ára gömul og nýfarin að hlaupa af alvöru. Síðan þá hefur mikið vatn [...]
Stríðsherrann Bosco Ntaganda var þann 8. júlí sakfelldur fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni í Austur-Kongó á árunum 2002-2003. Ntaganda var [...]
„Á sama tíma og fjölskyldan er sú eining sem veitir okkur öllum hvað mesta ást og hlýju reynist hún líka konum og stúlkum ein helsta ógn og hindrun í að njóta sín til fulls.“ Í nýútkominni [...]
„Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna og þvinguð barnahjónabönd eru skaðleg að öllu [...]
Brasilíska knattspyrnukonan Marta Vieira da Silva spilar með landsliði sínu á HM í knattspyrnu kvenna í sumar en auk þess að vera ein besta knattspyrnukona heims er hún velgjörðarsendiherra UN [...]
Maira Assane frá Lumbo í Mósambík landaði draumastarfinu í kjölfar þátttöku í verkefni UN Women. Verkefnið gengur út á að auka framtíðarmöguleika ungra stúlkna í gegnum heilsuvernd og [...]
Aðildarfélög RSÍ samþykktu á þingi sambandsins að gerast bakhjarl UN Women á Íslandi til fjögurra ára við lok Rakarastofuráðstefnu sem haldin var á ársþingi sambandsins á Hótel Natura. [...]
Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018 er komin út. Nú geta áhugasamir lesið sér til um viðburðarríkt ár landsnefndar UN Women á Íslandi hér. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women [...]
Viltu breyta heiminum? UN Women á Íslandi leitar að hörkuduglegu og skemmtilegu sumarstarfsfólki í fjáröflunarteymi samtakanna í sumar. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN Women og bjóða [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 11.apríl þar sem ársskýrsla og ársreikningur samtakanna var kynntur. Arna Grímsdóttir, stjórnarformaður UN Women, [...]
Konur og stúlkur bera hitann og þungann af vatnsskorti sem hrjáir dreifbýlissvæði í Kirgistan en þar er vatnsöflun mestmegnis í verkahring kvenna sem og víðar. Eftir því sem vandamálið versnar [...]
Konur eru 67,5% þingmanna í Rúanda. Hvergi í heiminum skipa konur jafn mörg þingsæti og í Rúanda. Rúanda setti nýtt heimsmet í þátttöku kvenna á þingi er nýtt landsþing tók til starfa í september [...]
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. [...]
Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár eru [...]
Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu kvenna. [...]
Yfirlýsing frá Phumzile Mlanbo-Ngcuka, framkvæmdastjóra UN Women, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars „Á tímum nýsköpunar verðum við að vera meðvituð um hvernig nýta megi tæknina [...]
Martha Benavante, einstæð fjögurra barna móðir frá Tucurú í Gvatemala, lauk nýlega þjálfun í sólarorkufræði á vegum verkefnis UN Women sem snýr að efnahagslegri valdeflingu dreifbýliskvenna. Hún [...]
Ibtissam Jaber er frumkvöðull á sviði matargerðar í Líbanon en hún hóf starfsferil sinn í verkefni á vegum UN Women sem miðar að því að styrkja efnahagslega stöðu kvenna þar í landi. Eins og [...]
Hin 23 ára Aleeza Hafeez hlaut starfsþjálfun hjá UN Women í Pakistan á vegum verkefnis sem miðar að því að styrkja stöðu kvenna sem starfa í fataverksmiðjum. Í dag hefur hún umsjón með tveimur [...]
Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga í hús, og [...]
Nú er komið að hinni árlegu dansbyltingu Milljarður rís, sem fram fer í Hörpu og víðar um land þann 14. febrúar næstkomandi. Við hvetjum alla til að taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi með því að [...]
„Hver kona og stúlka á rétt á að lifa án ofbeldis og sársauka en samt hafa 200 milljónir sætt sársaukafullum limlestingum á kynfærum, þar á meðal hálf milljón í Evrópu. Búast má við að 68 [...]
Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf – þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn [...]
Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því tilefni mun öflugur hópur ungs fólks á vegum samtakanna setja sterkan svip á borgina á næstu vikum. Þau munu ganga í hús á [...]
MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér [...]
Imad Natour starfar innan fjölskyldudeildar palestínsku lögreglunnar þar sem hann sérhæfir sig í málefnum heimilisofbeldis. Einstaklingar sem þangað leita hljóta lögregluvernd, læknis- og [...]
Jólagjöf UN Women 2018 er unnin í samstarfi við Reykjavík Letterpress og ber heitið Vonarneisti. Vonarneistinn er táknrænt eldspýtnabréf sem stendur fyrir vonina sem kviknar í lífi Róhingjakonu [...]
Yfirlýsing frá Landsnefnd UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem Gunnar Bragi Sveinsson og fimm aðrir alþingismenn viðhöfðu á [...]
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veitti Sagafilm Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2018 á fundi um Jafnréttismál sem haldinn var í Háskóla [...]
Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi [...]
Stuðningur UN Women við dreifbýliskonur í Gvatemala gerir hópi af konum í Polochic-dalnum kleift að færa björg í bú með eigin rekstri. „Ég ákvað að taka þátt í verkefninu vegna þess að ég vissi [...]
Fimmta hvert barn sem fæðist í Brasilíu er borið af móður undir 19 ára aldri. Þetta veldur því að stúlkur eru sex sinnum líklegri til að hætta í námi og íþróttum en karlkyns jafnaldrar þeirra. [...]
Íris Björg Kristinsdóttir er sérfræðingur á sviði mannréttinda og starfar hjá UN Women í Tyrklandi en stór hluti verkefnanna þar í landi snýr að baráttunni fyrir betra lífi sýrlenskra [...]
Menal Suleyman er og þriggja barna móðir sem þurfti að flýja heimaland sitt, Sýrland. Í dag heldur hún til í Tyrklandi en um 1,8 milljónir sýrlenskra kvenna hafa flúið stríðið og halda þar til. Í [...]
UN Women á Íslandi í samstarfi við iglo+indi kynna glænýja pastelbleika empwr peysu. Eins og í fyrra er peysan hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og rennur allur ágóði af sölu til neyðarathvarfs [...]
Ágóði áheitasöfnunar fyrir UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu í ár rennur til neyðarathvarfs UN Women í Bangladess fyrir Róhingjakonur. Undanfarna þrjá áratugi hafa Róhingjar sætt ofsóknum í [...]
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september 2015. Markmiðin eru sett fyrir árin 2016-2030 og eru sautján [...]
Þúsundir íbúa Gvatemala hafa misst heimili sín og yfir hundrað hafa látið lífið eftir að eldgos hófst í eldfjallinu Fuego skammt frá höfuðborg Gvatemala í byrjun júní. UN Women er á staðnum að [...]