Ársskýrsla UN Women 2016 er komin út

Kæru velunnarar Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og fyrri ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Ársskýrsluna má [...]

Konur á flótta eru dýrmætur mannauður

Í ljósi þess að aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum var mikill fókus á stöðu kvenna á flótta á fundi kvennanefndar SÞ í ár. Rætt var um mikilvægi þess að tryggja konum á flótta og/eða á [...]

Markverðir sigrar árið 2016

Barnahjónabönd bönnuð í Zimbabwe Stórum áfanga var náð í Zimbabwe á árinu þegar bann við barnahjónaböndum var fært í lög. Áður en lagabreytingin var samþykkt var löglegt að gifta 16 ára stúlkur [...]

Hátíðarkveðja UN Women

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2016 var afar viðburðaríkt hjá landsnefnd UN Women. Árið fór vel af stað þegar [...]

Rómakonur á þing

Árið 2015 hlutu tvær Roma-konur í fyrsta sinn kosningu í stjórnmáum í Moldavíu, önnur þeirra er hin 28 ára gamla Laura Bosnea. Roma-fólk er jaðarsettur hópur í Moldavíu en þar að auki sæta [...]

Mig dreymir um að fara í háskóla

Zaad Al-khair er 17 ára sýrlensk flóttakona sem býr í Za‘atari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Hér er sagan hennar. „Daginn sem ég flúði til Jórdaníu hafði öflugum sprengjum rignt yfir hverfið [...]

Ný stjórn ungmennaráðs 2016-2017

Aðalfundur ungmennaráðs landsnefndar fór fram í lok ágúst og var þá ný stjórn kjörin til starfa. Kristín María Erlendsdóttir lét af formennsku eftir þriggja ára stjórnarsetu og tók Kristjana [...]

Nýtt starfsár – ný stjórn

UN Women á Íslandi er ein fjórtán landsnefnda stofnunarinnar og sendir annað hæsta framlag allra landsnefnda til verkefna UN Women, annað árið í röð. Vert er að taka fram, þá ekki miðað við [...]

Fer fjölskyldan á flakk í sumar?

Margar konur á flótta eru barnshafandi og dreymir um að fæða börn sín inn í sanngjarnan heim. Þær hætta lífi sínu til að eiga börn sín í friðsælum aðstæðum og leita meðal annars til Evrópu. Þær [...]

Sprett úr spori fyrir konur á flótta

Margar konur á flótta eru barnshafandi og dreymir um að fæða börn sín inn í sanngjarnan heim. Þær hætta lífi sínu í þeirri von að börn þeirra fæðist við friðsælar aðstæður og leita meðal annars [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2015

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2015 er komin út. Af umhverfisástæðum er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi og aðgengileg á vef samtakanna. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Árið [...]

Aðalfundur UN Women á Íslandi 2016

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 28. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt [...]

15 milljónir til kvenna á flótta

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er ánægjulegt að segja frá því að tæpar 15 milljónir söfnuðust í söfnunni Konur á flótta ásamt sölu á Fokk ofbeldi húfu UN Women á Íslandi. Það sem af [...]

Ríki heimsins bera ábyrgð

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinir UN Women sjónum að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þá sér í lagi því fimmta sem snýr að því að tryggja jafnrétti kynjanna. Fimmta markmiðið [...]

Óskarinn hefur áhrif víða

Kraftur kvikmyndanna er mikill ef marka má viðtökur og áhrif óskarverðlaunamyndarinnar A Girl in the River – The Road to Forgiveness sem vann Óskarinn síðastliðinn sunnudag fyrir bestu [...]

Milljarður rís 2016

Allir eru hjartanlega velkomnir í Hörpu þann 19. febrúar stundvíslega kl. 11.45 til að taka þátt í dansbyltingu.  Ætlar þú ekki örugglega að taka þátt í byltingunni? Aldrei hafa fleiri konur [...]

Markverðir sigrar á árinu

Ánægjulegt er að segja frá því að margir markverðir sigrar í kynjajafnréttisbaráttunni hafa unnist á árinu. Kvennamorð gerð refsiverð í Brasilíu Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna undirritaði Dilma [...]

Hátíðarkveðja

Við hjá landsnefnd UN Women á Íslandi óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar! Árið var viðburðaríkt hjá okkur. Fokk ofbeldi herferðin gekk vonum framar; Fokk ofbeldi armböndin seldust upp á [...]

„Verum Vigdís“

„Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women‘s Empowerment Principles) sem 18 [...]

Hvað þýðir að vera HeForShe?

Langar þig að ræða um HeForShe við æðsta stjórnanda UN Women, Phumzile Mlambo-Ngcuka? Komdu þá Hörpu, Björtuloft á efstu hæð, föstudaginn 23. október kl.15-15.30 Af tilefni 100 ára [...]

HeForShe 1 árs

Nú er ár liðið síðan HeForShe átak UN Women fór sem eldur um sinu netheima. Af því tilefni efnir UN Women á Íslandi til HeForShe – herferðar dagana 21. sept – 5.okt. Síðastliðið haust hélt [...]

20 ára afmæli Peking sáttmálans

Í dag eru 20 ár liðin síðan þúsundir manna komu saman í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu [...]

Breyting á félagsgjöldum

Á ársfundi UN Women þann 30. apríl síðastliðinn var ákveðið að hækka ársgjöld fyrir styrktarfélaga UN Women úr 5.000 krónum í 6.500 krónur. Ársgjöld fyrir almenna félaga haldast óbreytt 4.500 [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2014

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út. Líkt og undanfarin ár er ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Síðastliðið ár [...]

Eru til karla- og kvennastörf?

Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa fyrir morgunfundi um jafnréttismál næstkomandi fimmtudag, 28. maí kl. 8.00 [...]

Hype leggur HeForShe lið

UN Women á Íslandi er í skýjunum með heimasíðuna www.heforshe.is sem unnin var af strákunum á markaðs- og vefsíðustofunni Hype sérstaklega fyrir herferðina HeForShe –ólíkir en sammála um [...]

HeForShe – Kynning í Landsbankanum

Ný herferð UN Women á Íslandi undir merkjum HeForShe var kynnt í síðdegisboði í Landsbankanum í vikunni. Magnús Orri Schram og Ólafur Stephensen stjórnarmenn UN Women á Íslandi kynntu herferðina [...]

Gunnar Bragi opnar HeForShe átakið

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, vígði í morgun glænýja heimasíðu í tilefni af nýrri herferð UN Women á Íslandi; Heforshe – ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Herferðin miðar að því [...]

Ný stjórn kjörin

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi tók til starfa í gær. Starf landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt samtökin með mánaðarlegu framlagi en hátt í [...]

Takk fyrir að rugga bátnum

Hanna Eiríksdóttir, starfandi framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, gerir upp 59.fund kvennanefndar SÞ og hvetur baráttufólk FreetheNipple-byltingarinnar til dáða. „Tuttugu ár eru [...]

Þvílík stemning, þvílíkur kraftur!

Það er óhætt er að segja að þriðjudagurinn, 10.mars hafi verið viðburðamikill hjá Hönnu Eiríksdóttur, sem segir hér frá upplifun sinni af degi tvö á fundi kvennanefndar SÞ í New York: „Íslenska [...]

59.fundur kvennanefndar SÞ hefst í dag

Fimmtugasti og níundi fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Convention of the Status of Women – CSW) hefst í dag í New York og tekur Landsnefnd UN Women á Íslandi þátt í fundinum. Þema [...]

Spýtum í lófana!

Til hamingju með afmælið! Nú er tilefni til að fagna því þann 8.mars á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnar UN Women 20 ára afmæli Peking-sáttmálans. Sáttmálinn var undirritaður af 189 [...]

Fokk ofbeldi armbandið

Við kynnum með stolti Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. UN Women vinnur ötullega að því að [...]

Hvað lækaðir þú á árinu?

Árið 2014 viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Við tókum saman vinsælustu færslurnar á Facebook til að gleðja þig í lok árs! Njóttu vel og gleðilegt nýtt ár! Post by UN Women – Íslensk [...]

Ljósalda gegn kynbundnu ofbeldi

Landsnefnd UN Women á Íslandi skorar á almenning að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og taka þátt í að skapa ógleymanlega stund með þátttöku í verkinu Skínalda eftir listakonuna Ragnheiði [...]