Árás á kynfrelsi og heilsu kvenna
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur. Þetta [...]
Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum
Eftirtalin félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New [...]
Íslandsbanki og UN Women á Íslandi undirrita samstarfssamning
UN Women á Íslandi og Íslandsbanki undirrituðu nýverið samstarfssamning til tveggja ára. Með samstarfssamningnum er Íslandsbanki aðalsamstarfsaðili UN Women á Íslandi á sviði bankaþjónustu, auk [...]
Minningarorð um Lilju Dóru Kolbeinsdóttur
Við, starfskonur UN Women á Íslandi kveðjum og minnumst góðrar vinkonu, Lilju Dóru Kolbeinsdóttur sem verður jarðsungin í dag. Lilja Dóra gerði það að ævistarfi sínu að starfa að þróunarsamvinnu [...]
Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi?
Í dag á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi hefst árlegt 16 daga alheimsátak gegn kynbundnu ofbeldi. Í ár er þemað: „Öflum fjár, bregðumst við, fyrirbyggjum og söfnum upplýsingum!“ [...]
Pink Iceland og Sjóvá hljóta jafnréttisverðlaun
Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2020 voru í dag veitt í sjöunda sinn á rafrænum viðburði. Í ár hlaut Sjóva verðlaunin en einnig hlaut Pink Iceland sérstök sprotaverðlaun. Þórdís Kolbrún [...]
Við hvaða borð sitja konurnar?
Í dag fögnum við byltingarkenndu skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 sem varðar konur, frið og öryggi. Þar með viðurkenndi [...]
Skuggafaraldurinn
Á undanförnum tólf mánuðum hafa 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15-49 ára þurft að þola ofbeldi af hálfu maka. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreitt vandamál í hverju einasta landi [...]
Öflugt ungmennaráð tekur til starfa
Á dögunum tók til starfa glænýtt ungmennaráð fyrir starfsárið 2020-2021. Ungmennaráðið styður við starf UN Women fyrst og fremst með því að halda kynningar í grunn- og framhaldsskólum landsins [...]
FO bolurinn seldist upp á 48 klukkustundum
„Það er afar ánægjulegt að segja frá því að með sölu á Fokk Ofbeldi bolnum söfnuðust tæpar 12 milljónir sem renna til verkefna UN Women í Líbanon, en FO bolurinn var settur í sölu 3. september og [...]
Taka þarf mið af stöðu kvenna og stúlkna við mat á umsóknum um alþjóðlega vernd
Af gefnu tilefni vill UN Women á Íslandi ítreka afstöðu sína sem sett var fram í umsögn UN Women á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi [...]
Neyð kvenna vegna COVID-19 fer vaxandi
Reykjavíkurmaraþonið hefur verið dýrmæt innspýting í fjáröflun UN Women á Íslandi undanfarin ár, en fjöldi fólks hefur veitt ómetanlegan styrk til verkefna UN Women með því að safna áheitum og [...]
Í faraldri skerðist aðgengi kvenna að heilbrigðisþjónustu
Skæðir veirufaraldrar á borð við Covid-19, Zika og Ebólu ógna ekki aðeins heilsu fólks, heldur hafa þeir neikvæð áhrif á stöðu og réttindi kvenna og jaðarsettra hópa. Strax í vor vöktu ýmsar [...]
Vilt þú hlaupa í nafni UN Women?
Með því að hlaupa í nafni UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu eða heita á einhver þeirra sem safna áheitum fyrir okkur, veitir þú konum í flóttamannabúðum í Jórdaníu og í Bangladess lífsnauðsynlega [...]
Loftslagsbreytingar ógna friði og öryggi
Áhrif loftslagsbreytinga eru margvísleg og margslungin og eru enn að verða okkur ljós. Þær hafa áhrif á veðurfar, dýralíf og síðast en ekki síst, samfélög. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna, unnin [...]
Yeoman bolir til styrktar UN Women slógu í gegn
Hildi Yeoman þarf vart að kynna en hún hefur verið meðal fremstu fatahönnuða landsins um árabil. Í tilefni af Hönnunarmars bjó Hildur til svokallaða djammtoppa úr afgangsefni sem féll til við [...]
UN Women 10 ára í dag
Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Vodafone og UN Women endurnýja samstarf
Samstarf síðustu þriggja ára hefur aflað 47 milljóna króna til verkefna UN Women Við hjá UN Women endurnýjuðum á dögunum samning um áframhaldandi samstarf við Vodafone um stuðning fyrirtækisins [...]
Sjóvá veitir UN Women styrk
Við hjá UN Women á Íslandi erum gríðarlega þakklát Sjóvá fyrir ómetanlegan stuðning. Sjóvá ákvað að gefa ekki buff í Kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fór 13. júní heldur styrkja UN Women á Íslandi um þá [...]
Kvennahreyfing Arabaríkja fer fram á vopnahlé
Kvenréttindafélög og -samtök sem starfrækt eru í ýmsum Araba-ríkjum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau taka undir ákall António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, um [...]
Sérhæfir sig í barnaljósmyndun í Palestínu
Doaa Eshtayeh er búsett í borginni Nablus í Palestínu og starfar þar sem ljósmyndari. Hún naut fjárstuðnings UN Women til að koma fyrirtæki sínu á laggirnar og kaupa þann búnað sem vantaði. Lagði [...]
Ég verð að muna…
…að undirbúa kvöldmat, kaupa í matinn, elda, setja í þvottavél, hengja upp, brjóta saman þvottinn, panta sumarfrístundina, sækja í fiðlutíma, græja sparinestið, hringja í ömmu, hreinsa [...]
Sumarstörf hjá UN Women 2020
Viltu breyta heiminum í sumar? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu og skemmtilegu fólki í fjáröflunarteymið á líflega vinnustaðnum okkar í sumar. Starfið felur í sér að [...]
Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2019
Þrítugasta afmælisár UN Women var viðburðaríkt með eindæmum eins og sjá má í nýútkominni ársskýrslu UN Women á Íslandi 2019. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women jukust töluvert á árinu og er [...]
Ný stjórn kjörin á aðalfundi UN Women 2020
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í dag 29. apríl en í ljósi aðstæðna var aðalfundur samtakanna í formi fjarfundar. Breytingar urðu á stjórn samtakanna [...]
Kvenleiðtogar funda vegna stöðu kvenna í Covid-19
Niðurstaða fundarins er ítrekun á mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sat [...]
FUNDARBOÐ – Aðalfundur UN Women á Íslandi 2020
Aðalfundur UN Women á Íslandi, verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2020, kl. 17:00, í húsakynnum Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Fundurinn er opinn, en í ljósi [...]
Til hamingju frú Vigdís!
Vigdís Finnbogadóttir fagnar 90 ára afmæli sínu þann 15. apríl og í júní verða 40 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri hennar. Vigdís var fyrsta, og er enn eina konan sem gegnt hefur embætti [...]
Sóttvarnarpakki fyrir konur á flótta
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]
UN Women er til staðar fyrir konur
Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]
Covid-19 veikir stöðu kvenna
„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]
Umsögn UN Women á Íslandi
UN Women á Íslandi fagnar tillögu forsætisráðuneytisins um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni og lýsir um leið yfir stuðningi við þau sjónarmið og forvarnir sem settar [...]
Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný
Þessi pólitíska yfirlýsing var samþykkt í dag á upphafsdegi 64. Kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna (CSW64). Þema fundarins í ár stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir samþykkt [...]
32 milljónir stúlkna ganga ekki í skóla
Í nýútkominni skýrslu UN Women, „Stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir Peking“ (Women’s Rights in Review 25 years after Beijing), er yfirgripsmikil úttekt á framkvæmdaáætlun Peking [...]
Íslensk stjórnvöld vilja leiða Jafnréttiskynslóðina
Við hjá UN Women á Íslandi fögnum því að ríkisstjórnin hafi ákveðið á fundi síðastliðinn föstudag að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN [...]
Ræða Sólborgar á Milljarður Rís 2020
Ég heiti Sólborg Guðbrandsdóttir og held úti Instagram-síðunni Fávitar. Mig langar að þakka UN Women á Íslandi sem stendur fyrir Milljarði Rís fyrir að bjóða mér að fá sviðið hér í dag. UN Women [...]
Götukynnar óskast
Viltu vinna hjá UN Women á Íslandi? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu fólki í fjáröflunarteymið okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women með því að ganga [...]
„Ein grófasta birtingarmynd ofbeldis gegn konum og stúlkum“
6. Febrúar er alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingu á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum, en þessi skaðlegi siður getur verið [...]
„Ég geri allt til að halda börnum mínum í skóla“
Hin fimmtuga Mereng Alima Bessela er frumkvöðull fram í fingurgóma. Hún er einstæð fimm barna móðir og býr í Kamerún. Nýverið hellti hún sér út í karllægan geira, kakóræktun. Bessela er þó ekki [...]
„Árangursríkasta leiðin til að draga úr fátækt“
Í dag hafa 15 milljónir stúlkna á grunnskólaaldri í heiminum ekki aðgang að menntun. Helmingi færri stúlkur en strákar fá tækifæri til að mennta sig. Þetta er sláandi staðreynd. Stella [...]
Konur í Zaatari þrá nýtt upphaf
Konur og börn eru um 80% íbúa Zaatari flóttamannabúðunum. Um 80 þúsund Sýrlendingar dvelja í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í heimalandi sínu. Búðirnar eru þær næststærstu í [...]
Þýðingarmikil tímamót árið 2019
Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]
Nemendur Ingunnarskóla afhenda UN Women 100 þúsund krónur
Nemendur á unglingastigi í Ingunnarskóla efndu til teiknisamkeppni um jólamerkimiða fyrr í haust. Átta miðar voru kosnir, prentaðir og seldir til styrktar góðu málefni. Eftir að hafa fengið [...]
Anna Steinsen skrifaði bók til styrktar UN Women
Ofurhetjur í einn dag – er nýútkomin bók eftir Önnu Steinsen, tómstunda- og félagsmálafræðing. Anna hafði samband við UN Women á Íslandi fyrir skömmu og tilkynnti að allur ágóði af sölu [...]
Barátturæða Drífu Snædal í Ljósagöngu UN Women
Árleg ljósaganga UN Women fór fram þann 25. nóvember sl. á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, flutti barátturæðu á Arnarhóli og leiddi [...]
Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019
mynd/BIG Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2019 en þau voru veitt á fundi um jafnréttismál sem haldinn var í Hátíðasal Háskóla Íslands í morgun. Hörður Arnarson, [...]
Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í 6. sinn
Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019 verða afhent miðvikudaginn 27. nóvember á morgunfundi um jafnréttismál í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 8.30-10. Öll eru velkomin en vinsamlegast skráið [...]
Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna jafnréttismála?
UN Women á Íslandi standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Festu– miðstöð um samfélagsábyrgð, Háskóla Íslands og Samtökum [...]
Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women
Landskonur og -menn hvött til að gerast Ljósberar UN Women í beinni 1. nóv kl.19.45. Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women, fer fram í beinni á Rúv föstudaginn 1. nóv strax eftir fréttir [...]
Þróunarsamvinna ber ávöxt
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, flutti erindi á málstofu sem setti átakið Þróunarsamvinna ber ávöxt í vikunni. Öll helstu íslensku félagssamtökin í mannúðarstarfi og [...]
Baráttukonan Jaha Dukureh á Íslandi
Í tilefni af 30 ára afmæli okkar hjá UN Women á Íslandi buðum við Jaha Dukureh, velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku til Íslands dagana 4. – 6. september. Jaha er ein helsta [...]
Hlaupið til góðs og glænýtt ungmennaráð
Það var mikið um dýrðir laugardagsmorguninn 24. ágúst þegar 39 hlaupahetjur tóku á rás fyrir UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu. Hlaupararnir okkar tóku allt frá skemmtiskokki upp í heilmaraþon en [...]
Fyrsta frumbyggjakonan sem verður bæjarstjóri
UN Women stendur fyrir leiðtogaþjálfun sem valdeflir konur til áhrifa í stjórnmálum í Gvatemala með það fyrir markmiði að stuðla að uppbyggingu friðar í landinu. Ein af þeim sem notið hefur góðs [...]
„Hlaup er besta geðlyf í heimi“
Elísabet Margeirsdóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2004 þegar hún var 17 ára gömul og nýfarin að hlaupa af alvöru. Síðan þá hefur mikið vatn [...]
UN Women fagnar niðurstöðu Alþjóðlega sakamáladómstólsins í máli stríðsherra
Stríðsherrann Bosco Ntaganda var þann 8. júlí sakfelldur fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni í Austur-Kongó á árunum 2002-2003. Ntaganda var [...]
Er fjölskyldan öryggið þitt eða þín helsta ógn og hindrun?
„Á sama tíma og fjölskyldan er sú eining sem veitir okkur öllum hvað mesta ást og hlýju reynist hún líka konum og stúlkum ein helsta ógn og hindrun í að njóta sín til fulls.“ Í nýútkominni [...]
„Afrískar stúlkur eru framtíðin“
„Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna og þvinguð barnahjónabönd eru skaðleg að öllu [...]
„Mér var sagt að fótbolti væri ekki fyrir konur“
Brasilíska knattspyrnukonan Marta Vieira da Silva spilar með landsliði sínu á HM í knattspyrnu kvenna í sumar en auk þess að vera ein besta knattspyrnukona heims er hún velgjörðarsendiherra UN [...]
„Ég fæ að gera það sem mig hefur alltaf dreymt um“
Maira Assane frá Lumbo í Mósambík landaði draumastarfinu í kjölfar þátttöku í verkefni UN Women. Verkefnið gengur út á að auka framtíðarmöguleika ungra stúlkna í gegnum heilsuvernd og [...]
Rafiðnaðarsamband Íslands bakhjarl UN Women á Íslandi
Aðildarfélög RSÍ samþykktu á þingi sambandsins að gerast bakhjarl UN Women á Íslandi til fjögurra ára við lok Rakarastofuráðstefnu sem haldin var á ársþingi sambandsins á Hótel Natura. [...]
Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018
Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018 er komin út. Nú geta áhugasamir lesið sér til um viðburðarríkt ár landsnefndar UN Women á Íslandi hér. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women [...]
Viltu breyta heiminum? – Sumarstarfsfólk óskast hjá UN Women
Viltu breyta heiminum? UN Women á Íslandi leitar að hörkuduglegu og skemmtilegu sumarstarfsfólki í fjáröflunarteymi samtakanna í sumar. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN Women og bjóða [...]
UN Women á Íslandi sendir hæsta framlagið þriðja árið í röð
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 11.apríl þar sem ársskýrsla og ársreikningur samtakanna var kynntur. Arna Grímsdóttir, stjórnarformaður UN Women, [...]
Konur komast að samningaborðinu í Kirgistan
Konur og stúlkur bera hitann og þungann af vatnsskorti sem hrjáir dreifbýlissvæði í Kirgistan en þar er vatnsöflun mestmegnis í verkahring kvenna sem og víðar. Eftir því sem vandamálið versnar [...]
Rúanda á heimsmetið í þátttöku kvenna á þingi
Konur eru 67,5% þingmanna í Rúanda. Hvergi í heiminum skipa konur jafn mörg þingsæti og í Rúanda. Rúanda setti nýtt heimsmet í þátttöku kvenna á þingi er nýtt landsþing tók til starfa í september [...]
Kvennafundur SÞ í fullum gangi
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. [...]
Fundur Kvennanefndar SÞ er hafinn
Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár eru [...]
Til hamingju með daginn!
Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu kvenna. [...]
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Yfirlýsing frá Phumzile Mlanbo-Ngcuka, framkvæmdastjóra UN Women, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars „Á tímum nýsköpunar verðum við að vera meðvituð um hvernig nýta megi tæknina [...]
„Mig dreymir um að sólarorkuvæða þorpið mitt“
Martha Benavante, einstæð fjögurra barna móðir frá Tucurú í Gvatemala, lauk nýlega þjálfun í sólarorkufræði á vegum verkefnis UN Women sem snýr að efnahagslegri valdeflingu dreifbýliskvenna. Hún [...]
„Verkefnið jók bæði tekjur mínar og frelsi“
Ibtissam Jaber er frumkvöðull á sviði matargerðar í Líbanon en hún hóf starfsferil sinn í verkefni á vegum UN Women sem miðar að því að styrkja efnahagslega stöðu kvenna þar í landi. Eins og [...]
„Ég var svo spennt þegar ég fékk fyrstu launagreiðsluna!“
Hin 23 ára Aleeza Hafeez hlaut starfsþjálfun hjá UN Women í Pakistan á vegum verkefnis sem miðar að því að styrkja stöðu kvenna sem starfa í fataverksmiðjum. Í dag hefur hún umsjón með tveimur [...]
Vilt þú breyta heiminum?
Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga í hús, og [...]
Milljarður rís sjöunda árið í röð
Nú er komið að hinni árlegu dansbyltingu Milljarður rís, sem fram fer í Hörpu og víðar um land þann 14. febrúar næstkomandi. Við hvetjum alla til að taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi með því að [...]
Jaha Dukureh og baráttan gegn kynfæralimlestingum
„Hver kona og stúlka á rétt á að lifa án ofbeldis og sársauka en samt hafa 200 milljónir sætt sársaukafullum limlestingum á kynfærum, þar á meðal hálf milljón í Evrópu. Búast má við að 68 [...]
Hver er Nadia Murad?
Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf – þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn [...]
Takið vel á móti þeim
Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því tilefni mun öflugur hópur ungs fólks á vegum samtakanna setja sterkan svip á borgina á næstu vikum. Þau munu ganga í hús á [...]
Magnaðir sigrar 2018
MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér [...]
„Það fyllir mig stolti að vera hluti af þessu starfi“
Imad Natour starfar innan fjölskyldudeildar palestínsku lögreglunnar þar sem hann sérhæfir sig í málefnum heimilisofbeldis. Einstaklingar sem þangað leita hljóta lögregluvernd, læknis- og [...]
Táknræn jólagjöf og gjafamiðar UN Women í samstarfi við Reykjavík Letterpress
Jólagjöf UN Women 2018 er unnin í samstarfi við Reykjavík Letterpress og ber heitið Vonarneisti. Vonarneistinn er táknrænt eldspýtnabréf sem stendur fyrir vonina sem kviknar í lífi Róhingjakonu [...]
Yfirlýsing vegna Klausturmálsins
Yfirlýsing frá Landsnefnd UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem Gunnar Bragi Sveinsson og fimm aðrir alþingismenn viðhöfðu á [...]
Sagafilm hlaut hvatningarverðlaun jafnréttismála 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veitti Sagafilm Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2018 á fundi um Jafnréttismál sem haldinn var í Háskóla [...]
Öruggir markaðir á Fiji
Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi [...]
Blómstrandi fyrirtækjarekstur dreifbýliskvenna í Gvatemala
Stuðningur UN Women við dreifbýliskonur í Gvatemala gerir hópi af konum í Polochic-dalnum kleift að færa björg í bú með eigin rekstri. „Ég ákvað að taka þátt í verkefninu vegna þess að ég vissi [...]
„Ég get gert hvað sem ég vil“
Fimmta hvert barn sem fæðist í Brasilíu er borið af móður undir 19 ára aldri. Þetta veldur því að stúlkur eru sex sinnum líklegri til að hætta í námi og íþróttum en karlkyns jafnaldrar þeirra. [...]
Konur á flótta þurfa sterkan málsvara
Íris Björg Kristinsdóttir er sérfræðingur á sviði mannréttinda og starfar hjá UN Women í Tyrklandi en stór hluti verkefnanna þar í landi snýr að baráttunni fyrir betra lífi sýrlenskra [...]
Börnin mín eru stolt af mér
Menal Suleyman er og þriggja barna móðir sem þurfti að flýja heimaland sitt, Sýrland. Í dag heldur hún til í Tyrklandi en um 1,8 milljónir sýrlenskra kvenna hafa flúið stríðið og halda þar til. Í [...]
Ný empwr peysa til styrktar Róhingjakonum
UN Women á Íslandi í samstarfi við iglo+indi kynna glænýja pastelbleika empwr peysu. Eins og í fyrra er peysan hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og rennur allur ágóði af sölu til neyðarathvarfs [...]