Hópstjóri sumarfjáröflunar

Vilt þú breyta heiminum? UN Women á Íslandi leitar að metnaðarfullum leiðtoga í fjáröflunardeild samtakanna. Starfslýsing Yfirumsjón með sumarfjáröflun samtakanna Öflun nýrra styrktaraðila og [...]

Aðalfundur fer fram 29. apríl 2021

Aðalfundur UN Women á Íslandi, verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2021, kl. 17:00, á Zoom fjarfundarbúnaði UN Women á Íslandi. Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi liðir: Kosning [...]

Jákvæð karlmennska

  Karlar og drengir geta tileinkað sér jákvæða karlmennsku og þar með hafnað ráðandi karlmennskuhugmyndum og afleiðingum þeirra. Jákvæð karlmennska grundvallast á virðingu, mennsku og [...]

Árás á kynfrelsi og heilsu kvenna

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum sínum, langflestar fyrir 15 ára aldur. Þetta [...]

Við hvaða borð sitja konurnar?

Í dag fögnum við byltingarkenndu skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 sem varðar konur, frið og öryggi. Þar með viðurkenndi [...]

Skuggafaraldurinn

Á undanförnum tólf mánuðum hafa 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15-49 ára þurft að þola ofbeldi af hálfu maka. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreitt vandamál í hverju einasta landi [...]

Vilt þú hlaupa í nafni UN Women?

Með því að hlaupa í nafni UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu eða heita á einhver þeirra sem safna áheitum fyrir okkur, veitir þú konum í flóttamannabúðum í Jórdaníu og í Bangladess lífsnauðsynlega [...]

UN Women 10 ára í dag

Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]

Sjóvá veitir UN Women styrk

Við hjá UN Women á Íslandi erum gríðarlega þakklát Sjóvá fyrir ómetanlegan stuðning. Sjóvá ákvað að gefa ekki buff í Kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fór 13. júní heldur styrkja UN Women á Íslandi um þá [...]

Ég verð að muna…

…að undirbúa kvöldmat, kaupa í matinn, elda, setja í þvottavél, hengja upp, brjóta saman þvottinn, panta sumarfrístundina, sækja í fiðlutíma, græja sparinestið, hringja í ömmu, hreinsa [...]

Sumarstörf hjá UN Women 2020

Viltu breyta heiminum í sumar? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu og skemmtilegu fólki í fjáröflunarteymið á líflega vinnustaðnum okkar í sumar. Starfið felur í sér að [...]

Til hamingju frú Vigdís!

Vigdís Finnbogadóttir fagnar 90 ára afmæli sínu þann 15. apríl og í júní verða 40 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri hennar. Vigdís var fyrsta, og er enn eina konan sem gegnt hefur embætti [...]

Sóttvarnarpakki fyrir konur á flótta

„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]

UN Women er til staðar fyrir konur

Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]

Covid-19 veikir stöðu kvenna

  „Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]

Umsögn UN Women á Íslandi

UN Women á Íslandi fagnar tillögu forsætisráðuneytisins um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni og lýsir um leið yfir stuðningi við þau sjónarmið og forvarnir sem settar [...]

Götukynnar óskast

Viltu vinna hjá UN Women á Íslandi? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu fólki í fjáröflunarteymið okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women með því að ganga [...]

Konur í Zaatari þrá nýtt upphaf

Konur og börn eru um 80% íbúa Zaatari flóttamannabúðunum. Um 80 þúsund Sýrlendingar dvelja í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í heimalandi sínu. Búðirnar eru þær næststærstu í [...]

Þýðingarmikil tímamót árið 2019

Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]

Þróunarsamvinna ber ávöxt

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, flutti erindi á málstofu sem setti átakið Þróunarsamvinna ber ávöxt í vikunni. Öll helstu íslensku félagssamtökin í mannúðarstarfi og [...]

„Hlaup er besta geðlyf í heimi“

Elísabet Margeirsdóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2004 þegar hún var 17 ára gömul og nýfarin að hlaupa af alvöru. Síðan þá hefur mikið vatn [...]

„Afrískar stúlkur eru framtíðin“

„Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna og þvinguð barnahjónabönd eru skaðleg að öllu [...]

Kvennafundur SÞ í fullum gangi

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. [...]

Fundur Kvennanefndar SÞ er hafinn

Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár eru [...]

Til hamingju með daginn!

Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu kvenna. [...]

Vilt þú breyta heiminum?

Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga í hús, og [...]

Hver er Nadia Murad?

Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf – þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn [...]

Takið vel á móti þeim

Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því tilefni mun öflugur hópur ungs fólks á vegum samtakanna setja sterkan svip á borgina á næstu vikum. Þau munu ganga í hús á [...]

Magnaðir sigrar 2018

MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér [...]