Með þínu framlagi komumst við nær því að útrýma ofbeldi gegn konum, stuðla að því að mannréttindi kvenna séu virt og styrkja þær til efnahagslegrar og pólitískrar þátttöku.