Konur – líf – frelsi

Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram í dag, föstudaginn 25. nóvember kl. 17.00 á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn [...]

SADA: Kona er heimili annarrar konu

UN Women á Íslandi og 66°Norður heimsóttu SADA Cooperative í borginni Gaziantep í suðurhluta Tyrklands um miðjan september. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynnast starfsemi og umgjörð SADA [...]

Ert þú Ljósberi?

Undanfarin ár hafa sannarlega verið átakamikil. Í slíku árferði hefur kvenmiðuð neyðaraðstoð líkt og sú sem UN Women sérhæfir sig í, sjaldan verið jafn mikilvæg. Konur og stúlkur á átakasvæðum [...]

Hvaða bakslag?

Fréttir af regnbogafánum sem rifnir eru niður, eyðileggingum á regnbogagötum, nýnasistaáróðri gegn hinsegin fólki, skemmdaverkum á listasýningu í tilefni Hinsegin daga, hatursorðræðu og meiðandi [...]

Afganistan: Óttinn hefur raungerst

Liðið er næstum ár frá því að talíbanar hrifsuðu til sín öll völd í Afganistan. Í tilefni þessa flutti Alison Davidian, fulltrúi UN Women í Afganistan, erindi fyrir skrifstofu framkvæmdarstjóra [...]

Konur, friður og öryggi

Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli [...]

Hvað gerir UN Women í Afganistan?

Staða kvenna í Afganistan hefur versnað til muna síðan talíbanar hrifsuðu til sín völd í landinu í ágúst í fyrra. Þá hefur mikil mannúðarneyð, fæðuskortur og algjört efnahagslegt hrun landsins [...]

Hvað er kvenmiðuð neyðaraðstoð?

Stríðsátök hafa ólík áhrif á líf fólks eftir stöðu þeirra og kyni. Á meðan karlmenn eru líklegri til að deyja í átökum eru konur líklegri til að verða fyrir kynbundnu ofbeldi, mansali og búa við [...]

CSW66: Þau jaðarsettustu í framlínunni

UN Women á Íslandi og Forsætisráðuneytið stóðu fyrir hliðarviðburði í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66) sem stendur nú yfir í New York. Viðburðurinn, sem fór fram á [...]

Átök margfalda líkur á kynbundnu ofbeldi

„UN Women hefur þungar áhyggjur af stöðu mála í Úkraínu og áhrifum átakanna á líf og lífsviðurværi úkraínskra kvenna og stúlkna. UN Women er staðfast í því að halda starfi sínu í þágu kvenna og [...]

UN Women hefur verið mín lífsbjörg

„Eftir að hafa setið fræðslufund á vegum UN Women um mikilvægi sálrænnar aðstoðar í kjölfar áfalla, ákvað ég að kynna mér málið betur. Miðstöðvarnar sem UN Women rekur fyrir þolendur kynbundins [...]

Sigrar ársins

Nú er árið 2021 senn á enda. Eitt af hlutverkum okkar hjá UN Women er að benda hvar hallar helst á réttindi kvenna og hvernig megi betur fara. Nauðsynlegt er þó að fagna þeim sigrum sem unnist [...]

Ofbeldi gegn konum hefur aukist

Sama dag og árlegu 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi er ýtt úr vör birti UN Women nýja alþjóðlega skýrslu um kynbundið ofbeldi á tímum COVID-19. Skýrslan staðfestir að kynbundið ofbeldi hefur [...]

Gleymum ekki konum í Afganistan

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Af því tilefni er Harpa, Stjórnarráð Íslands, Gróttuviti auk fleiri bygginga lýstar upp í appelsínugulum lit, sem er [...]

Líkami okkar, þeirra vígvöllur

Við hjá UN Women á Íslandi bjóðum upp á einstakan viðburð með Christinu Lamb, fréttastjóra erlendra frétta hjá The Sunday Times og margverðlaunaðs rithöfundar. Tilefni viðburðarins er nýjasta bók [...]