Rómakonur á þing

Árið 2015 hlutu tvær Roma-konur í fyrsta sinn kosningu í stjórnmáum í Moldavíu, önnur þeirra er hin 28 ára gamla Laura Bosnea. Roma-fólk er jaðarsettur hópur í Moldavíu en þar að auki sæta [...]

Ný stjórn ungmennaráðs 2016-2017

Aðalfundur ungmennaráðs landsnefndar fór fram í lok ágúst og var þá ný stjórn kjörin til starfa. Kristín María Erlendsdóttir lét af formennsku eftir þriggja ára stjórnarsetu og tók Kristjana [...]

Nýtt starfsár – ný stjórn

UN Women á Íslandi er ein fjórtán landsnefnda stofnunarinnar og sendir annað hæsta framlag allra landsnefnda til verkefna UN Women, annað árið í röð. Vert er að taka fram, þá ekki miðað við [...]

Fer fjölskyldan á flakk í sumar?

Margar konur á flótta eru barnshafandi og dreymir um að fæða börn sín inn í sanngjarnan heim. Þær hætta lífi sínu til að eiga börn sín í friðsælum aðstæðum og leita meðal annars til Evrópu. Þær [...]

Sprett úr spori fyrir konur á flótta

Margar konur á flótta eru barnshafandi og dreymir um að fæða börn sín inn í sanngjarnan heim. Þær hætta lífi sínu í þeirri von að börn þeirra fæðist við friðsælar aðstæður og leita meðal annars [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2015

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2015 er komin út. Af umhverfisástæðum er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi og aðgengileg á vef samtakanna. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Árið [...]

Aðalfundur UN Women á Íslandi 2016

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 28. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt [...]

15 milljónir til kvenna á flótta

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er ánægjulegt að segja frá því að tæpar 15 milljónir söfnuðust í söfnunni Konur á flótta ásamt sölu á Fokk ofbeldi húfu UN Women á Íslandi. Það sem af [...]

Ríki heimsins bera ábyrgð

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinir UN Women sjónum að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þá sér í lagi því fimmta sem snýr að því að tryggja jafnrétti kynjanna. Fimmta markmiðið [...]

Óskarinn hefur áhrif víða

Kraftur kvikmyndanna er mikill ef marka má viðtökur og áhrif óskarverðlaunamyndarinnar A Girl in the River – The Road to Forgiveness sem vann Óskarinn síðastliðinn sunnudag fyrir bestu [...]

Milljarður rís 2016

Allir eru hjartanlega velkomnir í Hörpu þann 19. febrúar stundvíslega kl. 11.45 til að taka þátt í dansbyltingu.  Ætlar þú ekki örugglega að taka þátt í byltingunni? Aldrei hafa fleiri konur [...]

Markverðir sigrar á árinu

Ánægjulegt er að segja frá því að margir markverðir sigrar í kynjajafnréttisbaráttunni hafa unnist á árinu. Kvennamorð gerð refsiverð í Brasilíu Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna undirritaði Dilma [...]

Hátíðarkveðja

Við hjá landsnefnd UN Women á Íslandi óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar! Árið var viðburðaríkt hjá okkur. Fokk ofbeldi herferðin gekk vonum framar; Fokk ofbeldi armböndin seldust upp á [...]

„Verum Vigdís“

„Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women‘s Empowerment Principles) sem 18 [...]

Hvað þýðir að vera HeForShe?

Langar þig að ræða um HeForShe við æðsta stjórnanda UN Women, Phumzile Mlambo-Ngcuka? Komdu þá Hörpu, Björtuloft á efstu hæð, föstudaginn 23. október kl.15-15.30 Af tilefni 100 ára [...]

HeForShe 1 árs

Nú er ár liðið síðan HeForShe átak UN Women fór sem eldur um sinu netheima. Af því tilefni efnir UN Women á Íslandi til HeForShe – herferðar dagana 21. sept – 5.okt. Síðastliðið haust hélt [...]

20 ára afmæli Peking sáttmálans

Í dag eru 20 ár liðin síðan þúsundir manna komu saman í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu [...]

Breyting á félagsgjöldum

Á ársfundi UN Women þann 30. apríl síðastliðinn var ákveðið að hækka ársgjöld fyrir styrktarfélaga UN Women úr 5.000 krónum í 6.500 krónur. Ársgjöld fyrir almenna félaga haldast óbreytt 4.500 [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2014

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út. Líkt og undanfarin ár er ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Síðastliðið ár [...]

Eru til karla- og kvennastörf?

Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa fyrir morgunfundi um jafnréttismál næstkomandi fimmtudag, 28. maí kl. 8.00 [...]

Hype leggur HeForShe lið

UN Women á Íslandi er í skýjunum með heimasíðuna www.heforshe.is sem unnin var af strákunum á markaðs- og vefsíðustofunni Hype sérstaklega fyrir herferðina HeForShe –ólíkir en sammála um [...]

HeForShe – Kynning í Landsbankanum

Ný herferð UN Women á Íslandi undir merkjum HeForShe var kynnt í síðdegisboði í Landsbankanum í vikunni. Magnús Orri Schram og Ólafur Stephensen stjórnarmenn UN Women á Íslandi kynntu herferðina [...]

Gunnar Bragi opnar HeForShe átakið

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, vígði í morgun glænýja heimasíðu í tilefni af nýrri herferð UN Women á Íslandi; Heforshe – ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Herferðin miðar að því [...]

Ný stjórn kjörin

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi tók til starfa í gær. Starf landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt samtökin með mánaðarlegu framlagi en hátt í [...]

Takk fyrir að rugga bátnum

Hanna Eiríksdóttir, starfandi framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, gerir upp 59.fund kvennanefndar SÞ og hvetur baráttufólk FreetheNipple-byltingarinnar til dáða. „Tuttugu ár eru [...]

Þvílík stemning, þvílíkur kraftur!

Það er óhætt er að segja að þriðjudagurinn, 10.mars hafi verið viðburðamikill hjá Hönnu Eiríksdóttur, sem segir hér frá upplifun sinni af degi tvö á fundi kvennanefndar SÞ í New York: „Íslenska [...]

59.fundur kvennanefndar SÞ hefst í dag

Fimmtugasti og níundi fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Convention of the Status of Women – CSW) hefst í dag í New York og tekur Landsnefnd UN Women á Íslandi þátt í fundinum. Þema [...]

Spýtum í lófana!

Til hamingju með afmælið! Nú er tilefni til að fagna því þann 8.mars á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnar UN Women 20 ára afmæli Peking-sáttmálans. Sáttmálinn var undirritaður af 189 [...]

Fokk ofbeldi armbandið

Við kynnum með stolti Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. UN Women vinnur ötullega að því að [...]

Hvað lækaðir þú á árinu?

Árið 2014 viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Við tókum saman vinsælustu færslurnar á Facebook til að gleðja þig í lok árs! Njóttu vel og gleðilegt nýtt ár! Post by UN Women – Íslensk [...]

Ljósalda gegn kynbundnu ofbeldi

Landsnefnd UN Women á Íslandi skorar á almenning að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og taka þátt í að skapa ógleymanlega stund með þátttöku í verkinu Skínalda eftir listakonuna Ragnheiði [...]

UN Women berst gegn ebólu

Markmið UN Women í baráttunni gegn ebólu er að styðja við verkefni sem miða að því vekja fólk til vitundar um smitleiðir og hvernig eigi að bregðast við. Í Síerra Leone hefur yfir 1. 5 milljón [...]

Kaffiunnendur veittu konum kraft!

Landsnefnd UN Women á Íslandi og Kaffitár tóku höndum saman dagana 23. september til 7. október og skoruðu á kaffiunnendur að bæta 100 krónum við kaffibollann sinn og veita þannig konum í [...]

Til hamingju Malala!

Hvaða orð lýsa réttilega hugrekki Malölu Yousafzai, 17 ára pakistanskrar stúlku sem hefur frá 12 ára aldri barist fyrir réttindum stúlkna til að sækja skóla? Sú barátta leiddi til þess þegar hún [...]

Kraftur til kvenna

UN Women á Íslandi og Kaffitár skora á kaffiunnendur að bæta aðeins 100 krónum við kaffibollann sinn dagana 23. september til 7. október og veita þannig konum í fátækustu löndum heims kraft til [...]

HeForShe

Herferð UN Women HeforShe var formlega ýtt úr vör um síðustu helgi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin miðar að því að hvetja karlmenn til þátttöku í baráttunni fyrir auknu [...]

Skilaboð til hlaupara UN Women

Nú fer að líða að árlegu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og skráningar hafnar á Hlaupastyrkur.is. Líkt og fyrri ár er fjöldi hlaupara að safna áheitum fyrir góð málefni og undanfarin ár hefur [...]

Jógaþon ungmennaráðs UN Women

 Eðli jógaiðkunar liggur í friðsemd og innri ró einstaklingsins. Segja mætti að boðskapur jóga sé andstæða ofbeldis. Stundum jóga og afnemum ofbeldi gegn konum. Jógaþon Ungmennaráðs UN Women og [...]

20 ára afmæli Beijing sáttmálans

Fyrir tæpum 20 árum komu saman þúsundir manna í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Beijing. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2013

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út á rafrænu formi. Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni hér. Síðastliðið ár var viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Samtökin stóðu fyrir [...]