Ég sé Malölu í ykkur öllum

Í kjölfar hörmulegra atburða sem vakið hafa óhug umheimsins þegar meira en 200 skólastúlkur voru numdar á brott, heimsótti Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, stúlknaskóla í Abaji í [...]

Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa að Hvatningaverðlaunum jafnréttismála og verða þau afhent í [...]

#BringBackOurGirls

Yfirlýsing Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, og Babatunde Odotimehin, framkvæmdastjóra Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna.Í dag munu yfir 200 skólastúlkur vakna enn á ný við [...]

Ný stjórn tekur til starfa

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi var kjörin á aðalfundi félagsins á fimmtudaginn síðastliðinn. Starfsemi landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt [...]

Aðalfundur UN Women 30. apríl

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 30. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt [...]

Fundur kvennanefndar SÞ hafinn

Starfskonur UN Women á Íslandi halda til New York í dag á fund Kvennanefndar SÞ (CSW) sem hófst í gær. Í ár er þema fundarins áskoranir og árangur í framkvæmd Þúsaldamarkmiðanna hvað varðar konur [...]

Aukið jafnrétti – aukin hagsæld

Umræðan um jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis og á vesturlöndum endurspeglar iðulega kynbundinn launamun, ójöfn tækifæri og aðgang að stjórnendastöðum fyrirtækja. Þetta er einungis hluti af stóru [...]

Ljósaganga með Kvennalistakonum

Þann 25. nóvember stóð UN Women á Íslandi standa fyrir Ljósagöngu á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér á landi í yfir [...]

Stemning á Fiðrildafögnuði

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu 14. nóvember síðastliðinn. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir og styrkja verkefni UN Women [...]

Herferð Sögu Sig

Ljósmyndarinn Saga Sig, sem hannaði Fiðrildabolinn ásamt Katríu Maríu Káradóttur yfirhönnuð ELLU tók einnig myndirnar fyrir sérstaka herferð í tilefni af útkomu þessa fallegu bola. Saga myndaði [...]

Fiðrildabolur UN Women

 Með vængjaslætti örsmárra fiðrilda í einum heimshluta er hægt að hafa áhrif á stór veðurkerfi hinum megin á hnettinum. Þetta hefur sannast í mörgum verkefnum UN Women og nýjasta afurðin er [...]

Fiðrildafögnuður UN Women

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu sem haldin var 14. nóvember. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir og styrkja verkefni UN [...]

Takk, takk, takk!

Kæru maraþon hlauparar Eins og þið kannski vitið, þá treystir UN Women á Íslandi alfarið á framlög einstaklinga, en framlögin renna til Styrktarsjóðs Sameinuðu þjóðanna til afnáms ofbeldis gegn [...]

Lífshættulegar vinnuaðstæður

Ég er búin að vera að hugsa mikið um Reshmu frá Bangladess undanfarið. Reshma lifði í 17 daga undir rústum átta hæða fataverkssmiðju í borginni Dhaka. Reshma var stödd í bænaherbergi [...]

Aðalfundur UN Women 29. apríl

Kæru velunnarar UN Women, aðalfundur félagsins verður haldinn þann 29. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Laugavegi 176, 5. hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar [...]

Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi

Ljósaganga UN Women á Íslandi verður haldinn á sunnudaginn næstkomandi (25. nóvember). Gangan markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi og er jafnframt síðasti Appelsínuguli dagurinn í [...]

Systir mánaðarins – október

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Nýir verndarar UN Women á Íslandi

UN Women á Íslandi kynnti í gær við hátíðlega athöfn við Þvottalaugarnar í Laugardalnum nýja verndara samtakanna í tilefni af appelsínugula deginum sem haldinn er í þriðja sinn í dag. Sigríður [...]

Appelsínuguli dagurinn

Þann 25. júlí síðastliðinn hófst á vegum UN Women átak gegn kynbundnu ofbeldi sem kallast Appelsínuguli dagurinn. Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna og UN Women hafa tileinkað 25. dag [...]

Dönsum hringinn í kringum heiminn

Danshátíð UN Women hefst í Baðhúsinu 11. september. Kenndir verða fjórir dansstílar, samba, bollywood, magadans og afró á fjórum vikum á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19.45-20.45. Fjórir [...]

Systir mánaðarins – ágúst 2012

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Systir mánaðarins – júlí 2012

Í dag eru  rúmlega 2500 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Systir mánaðarins – júní 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Ársskýrsla UN Women 2011

Kæru velunnarar, ársskýrsla UN Women á Íslandi er komin út. Tekin var sú ákvörðun að prenta ekki ársskýrslu samtakanna líkt og undanfarin ár, heldur fara vistvænni og ódýrari leið og gefa hana [...]

Systir mánaðarins – maí 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Ný stjórn UN Women tekur til starfa

Aðalfundur UN Women var haldinn á Café Haiti þann 26. apríl sl. Á fundinum fóru fram kosningar í stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi. Hlutverk stjórnarinnar felst í að fara með málefni [...]

UN Women og Shorts & Docs

Reykjavík Shorts & Docs og UN Women á Íslandi kynna með stolti heimildarmyndina Town of Runners eftir Jerry Rothwell. Myndin fjallar um þrjá efnilega langhlaupara í smábænum Bekoji í Eþíópíu [...]

Systir mánaðarins – apríl 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Systir mánaðarins – mars 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna hér á landi. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri [...]

Áherslur í starfi UN Women 2012

Fyrir ári var UN Women að slíta barnskónum en nú erum við komin á fulla ferð. Við höfum afrekað mikið á stuttum tíma og ég er stolt af okkur. Það sem einkenndi alþjóðamál árið 2011 var tvennt, [...]

Gjöf sem veitir kraft, mátt og styrk!

Ert þú á leiðinni í afmæli, útskriftarveislu eða aðra skemmtilega veislu og ert að leita að hinni fullkomnu gjöf? Með því að gefa þeim sem þér þykir vænt um gjöf frá UN Women, gleður þú ekki [...]

Systir mánaðarins – febrúar 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna hér á landi. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri [...]

Ómetanleg jólagjöf frá ELLU

Í gær fagnaði UN Women á Íslandi (áður UNIFEM) 22 ára starfsmæli sínu  og af því tilefni var efnt til veislu í versluninni ELLU. Samtökin fengu ómetanlega gjöf frá ELLU sem nam 519 þúsund [...]

Nemendur láta gott af sér leiða

Leikverkið Einn á móti þrem verður sýnt nú í lok nóvember í Urðarbrunni,  hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Verkið er lokaverkefni áfanga um samsköpunaraðferðir á nýstofnaðri [...]

Jólakort UN Women 2011

Fyrsti í aðventu nálgast óðfluga og er fátt huggulegra en að setjast niður í skammdeginu, kveikja á kerti og byrja að skrifa jólakortin til vina og vandamanna! Jólakort UN Women eru hönnuð [...]

Fullkomin gjöf fyrir þá sem eiga allt

Færðu „systrum“ þínum um heim allan , von, og öryggi þegar þú fjárfestir í gjöfum sem bæta líf þeirra, eflir og styrkir stöðu þeirra. Með því að gefa þeim sem að þér þykir vænt um gjöf UN Women, [...]

Fyrirtækjaheimsóknir: Takk Skýrr!

Nú er Fiðrildavikan loksins hafin og í tilefni hennar hefur Unnur Ösp leikkona tekið það að sér að heimsækja fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu til að kynna starfsmönnum þeirra starfsemi UN Women. [...]

Kaffi til styrktar konum

Í tilefni af Fiðrildaviku UN Women ætlar Kaffitár að gefa 50 krónur af hverjum seldum bolla af uppáhelltu kaffi til UN Women. UN Women á Íslandi hvetur því alla Íslendinga að kíkja í Kaffitár og [...]

Málþing og þróunarsamvinna

Dagana 5. – 9. september standa frjáls félagasamtök ásamt Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) fyrir kynningarátaki á markmiðum þróunarsamvinnu. Miðvikudaginn 7. september verður gjörningur [...]

Kæru velunnarar UN Women

Græddu smá aukapening og styrktu gott málefni í leiðinni! Þann 12. september fer í hönd stórt fjáröflunarátak sem við köllum Fiðrildavikuna. Markmið átaksins er að vekja landsmenn til vitundar um [...]

Íslensk auglýsing í úrslitum

Íslensk auglýsing er í hópi þrjátíu sem valdar hafa verið í úrslit í samkeppni Sameinuðu þjóðanna í Evrópu um bestu auglýsinguna um mikilvægi þess að afnema ofbeldi gegn konum. Alls bárust [...]

Takk fyrir kæru hlauparar!

Tuttugu hörkuduglegir hlauparar og starfsfólk Heilsuhússins hlupu í nafni UN Women í Reykjarvíkurmaraþoninu á Menningarnótt og söfnuðu áheitum upp á tæpar 150 þúsund krónur! Starfsfólk UN Women [...]

Götukynnar UN Women slá í gegn!

Götukynnahópur UN Women sem tók til starfa í byrjun júní hefur staðið sig með einstakri prýði. Á þessum fyrstu vikum sumars hafa þau staðið úti í veðri og vindum og kynnt fyrir borgarbúum [...]

Vantar þig sumarvinnu?

UN Women á Íslandi leitar að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starf UN Women með götukynningu og [...]

Vantar þig vinnu í sumar?

UN Women á Íslandi leitar að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starf UN Women með götukynningu og [...]

Ný stjórn hefur störf

Brotið var blað í sögu Landsnefndar UN Women í gær þegar tveir karlmenn fengu sæti í stjórn félagsins. Þetta eru einnig markverð tíðindi á alþjóðavísu því íslenska landsnefndin er sú fyrsta af 18 [...]

Til hamingju með daginn!

Veðurguðirnir léku við gesti og gangandi á Laugaveginum í gær er Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnaði tilkomu UN Women á alþjóðavísu með óhefðbundum hætti á hundraðasta alþjóðlegum baráttudegi [...]

UN Women-gleði í dag!

Í ársbyrjun sameinaðist UNIFEM þremur systurstofnunum innan Sameinuðu þjóðanna. Þessi tímamótastofnun hefur hlotið nafnið UN Women og tók formlega til starfa á alþjóðavísu 24. febrúar [...]

UN Women

Kæru félagar og velunnarar, Fyrsti dagur þessa árs; 01.01.11 var stór dagur fyrir alla sem annt er um að bæta réttindi kvenna um heim allan er UNIFEM sameinaðist þremur systurstofnunum sínum [...]

Opnunarhátíð UN Women í New York

„Þegar við munum horfa tilbaka til ársins 2011, munum við sjá að það markaði nýtt upphaf fyrir kynjajafnrétti,“ fullyrti Michelle Bachelet, framkvæmdastýra UN Women og fyrrum forseti Chile á [...]