Þrítugasta afmælisár UN Women var viðburðaríkt með eindæmum eins og sjá má í nýútkominni ársskýrslu UN Women á Íslandi 2019. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women jukust töluvert á árinu og er [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í dag 29. apríl en í ljósi aðstæðna var aðalfundur samtakanna í formi fjarfundar. Breytingar urðu á stjórn samtakanna [...]
Niðurstaða fundarins er ítrekun á mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sat [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi, verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2020, kl. 17:00, í húsakynnum Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Fundurinn er opinn, en í ljósi [...]
Vigdís Finnbogadóttir fagnar 90 ára afmæli sínu þann 15. apríl og í júní verða 40 ár liðin frá sögulegu forsetakjöri hennar. Vigdís var fyrsta, og er enn eina konan sem gegnt hefur embætti [...]
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]