Við hjá UN Women á Íslandi fögnum því að ríkisstjórnin hafi ákveðið á fundi síðastliðinn föstudag að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN [...]
Ég heiti Sólborg Guðbrandsdóttir og held úti Instagram-síðunni Fávitar. Mig langar að þakka UN Women á Íslandi sem stendur fyrir Milljarði Rís fyrir að bjóða mér að fá sviðið hér í dag. UN Women [...]
Við hjá UN Women á Íslandi viljum koma á framfæri að ágóði FO söluvarnings undanfarinna fjögurra ára telur 56 milljónir króna sem runnu beint til verkefna UN Women sem miða að því að uppræta [...]
Viltu vinna hjá UN Women á Íslandi? Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu fólki í fjáröflunarteymið okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women með því að ganga [...]
6. Febrúar er alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingu á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum, en þessi skaðlegi siður getur verið [...]