Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]
„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]
UN Women á Íslandi fagnar tillögu forsætisráðuneytisins um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni og lýsir um leið yfir stuðningi við þau sjónarmið og forvarnir sem settar [...]
Þessi pólitíska yfirlýsing var samþykkt í dag á upphafsdegi 64. Kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna (CSW64). Þema fundarins í ár stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir samþykkt [...]
Í nýútkominni skýrslu UN Women, „Stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir Peking“ (Women’s Rights in Review 25 years after Beijing), er yfirgripsmikil úttekt á framkvæmdaáætlun Peking [...]