Með því að hlaupa í nafni UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu eða heita á einhver þeirra sem safna áheitum fyrir okkur, veitir þú konum í flóttamannabúðum í Jórdaníu og í Bangladess lífsnauðsynlega [...]
Áhrif loftslagsbreytinga eru margvísleg og margslungin og eru enn að verða okkur ljós. Þær hafa áhrif á veðurfar, dýralíf og síðast en ekki síst, samfélög. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna, unnin [...]
Hildi Yeoman þarf vart að kynna en hún hefur verið meðal fremstu fatahönnuða landsins um árabil. Í tilefni af Hönnunarmars bjó Hildur til svokallaða djammtoppa úr afgangsefni sem féll til við [...]
Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]