Vantar þig sumarvinnu?

UN Women á Íslandi leitar að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starf UN Women með götukynningu og [...]

Vantar þig vinnu í sumar?

UN Women á Íslandi leitar að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starf UN Women með götukynningu og [...]

Ný stjórn hefur störf

Brotið var blað í sögu Landsnefndar UN Women í gær þegar tveir karlmenn fengu sæti í stjórn félagsins. Þetta eru einnig markverð tíðindi á alþjóðavísu því íslenska landsnefndin er sú fyrsta af 18 [...]

Til hamingju með daginn!

Veðurguðirnir léku við gesti og gangandi á Laugaveginum í gær er Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnaði tilkomu UN Women á alþjóðavísu með óhefðbundum hætti á hundraðasta alþjóðlegum baráttudegi [...]

UN Women-gleði í dag!

Í ársbyrjun sameinaðist UNIFEM þremur systurstofnunum innan Sameinuðu þjóðanna. Þessi tímamótastofnun hefur hlotið nafnið UN Women og tók formlega til starfa á alþjóðavísu 24. febrúar [...]

UN Women

Kæru félagar og velunnarar, Fyrsti dagur þessa árs; 01.01.11 var stór dagur fyrir alla sem annt er um að bæta réttindi kvenna um heim allan er UNIFEM sameinaðist þremur systurstofnunum sínum [...]

Opnunarhátíð UN Women í New York

„Þegar við munum horfa tilbaka til ársins 2011, munum við sjá að það markaði nýtt upphaf fyrir kynjajafnrétti,“ fullyrti Michelle Bachelet, framkvæmdastýra UN Women og fyrrum forseti Chile á [...]

Jólaglögg UNIFEM 18. desember

Árlegt jólaglögg UNIFEM á Íslandi verður haldð í samstarfi við Nikita laugardaginn 18. desember næstkomandi í verslun Nikita á Laugavegi 56. Að því tilefni langar okkur að bjóða gestum og [...]

Starfsemi UNIFEM á Karíbasvæðinu

Grein úr tímariti UNIFEM frá 2007 eftir Hildi Fjólu AntonsdóttirSvæðisskrifstofa UNIFEM á Karíbasvæðinu tók til starfa árið 1992 og er í húsi Sameinuðu þjóðanna á Barbados, sem var gjöf [...]

UNIFEM-UMRÆÐUR

Næstkomandi laugardag 5. janúar mun UNIFEM á Íslandi halda fyrsta fund sinn í fundarröðinni UNIFEM-UMRÆÐUR. Markmið fundanna er að varpa ljósi á stöðu kvenna í þróunarríkjum og á stríðshrjáðum [...]

Kæri velunnari UN Women!

Þakka þér fyrir að sýna UNWOMEN áhuga! Við viljum vinsamlega benda þér á að því miður liggur skráningarsíða Systralagsins niðri og því er aðeins hægt að skrá sig með því að senda póst á [...]