Þróunarsamvinna ber ávöxt

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, flutti erindi á málstofu sem setti átakið Þróunarsamvinna ber ávöxt í vikunni. Öll helstu íslensku félagssamtökin í mannúðarstarfi og [...]

„Hlaup er besta geðlyf í heimi“

Elísabet Margeirsdóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2004 þegar hún var 17 ára gömul og nýfarin að hlaupa af alvöru. Síðan þá hefur mikið vatn [...]

„Afrískar stúlkur eru framtíðin“

„Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna og þvinguð barnahjónabönd eru skaðleg að öllu [...]

Kvennafundur SÞ í fullum gangi

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. [...]

Fundur Kvennanefndar SÞ er hafinn

Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár eru [...]

Til hamingju með daginn!

Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu kvenna. [...]

Vilt þú breyta heiminum?

Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga í hús, og [...]

Hver er Nadia Murad?

Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf – þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn [...]

Takið vel á móti þeim

Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því tilefni mun öflugur hópur ungs fólks á vegum samtakanna setja sterkan svip á borgina á næstu vikum. Þau munu ganga í hús á [...]

Magnaðir sigrar 2018

MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér [...]

Yfirlýsing vegna Klausturmálsins

Yfirlýsing frá Landsnefnd UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem Gunnar Bragi Sveinsson og fimm aðrir alþingismenn viðhöfðu á [...]

Öruggir markaðir á Fiji

Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi [...]

„Ég get gert hvað sem ég vil“

Fimmta hvert barn sem fæðist í Brasilíu er borið af móður undir 19 ára aldri. Þetta veldur því að stúlkur eru sex sinnum líklegri til að hætta í námi og íþróttum en karlkyns jafnaldrar þeirra. [...]

Börnin mín eru stolt af mér

Menal Suleyman er og þriggja barna móðir sem þurfti að flýja heimaland sitt, Sýrland. Í dag heldur hún til í Tyrklandi en um 1,8 milljónir sýrlenskra kvenna hafa flúið stríðið og halda þar til. Í [...]

Hleypur þú í nafni UN Women?

Ágóði áheitasöfnunar fyrir UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu í ár rennur til neyðarathvarfs UN Women í Bangladess fyrir Róhingjakonur. Undanfarna þrjá áratugi hafa Róhingjar sætt ofsóknum í [...]

UN Women er ljósið í myrkrinu

Undanfarna þrjá áratugi hefur Bangladess hýst Róhingjafólk sem sætt hefur ofsóknum í heimalandinu Mjanmar. Síðastliðinn ágúst 2017 hertust átökin og ofsóknir á hendur Róhingjum til muna og [...]

Ársskýrsla UN Women 2017

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2017 er komin út.  Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women hafa aukist mikið undanfarin ár og jukust framlög landsnefndarinnar til verkefna UN Women um [...]

UN Women leitar að sumarstarfsfólki!

Ert þú að leita að sumarstarfi? UN Women á Íslandi leitar að hörkuduglegu og skemmtilegu fólki til starfa í fjáröflunarteymi samtakanna í júní og júlí. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN [...]

Rakarastofuráðstefna á Alþingi

„Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir því hversu vel þetta var heppnað og hve góð mæting var. Ég sé ekki annað en að það sé ánægja á hverju andliti með það að við skyldum standa fyrir þessu,“ [...]

Árið sem konur tóku völdin

Árið 2017 markar tímamót í baráttunni fyrir kynjajafnrétti og munu þær framfarir sem áttu sér stað vonandi bæta líf kvenna og stúlkna í heiminum til framtíðar. Fjöldi minnisverðra atburða og [...]

Hátíðarkveðja UN Women 2017

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2017 var viðburðaríkt hjá okkur. Í janúar efndu Joe & the Juice og UN Women á [...]

Framkvæmdastýra UN Women á WPL

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, tók þátt í heimsþingi alþjóðasamtakanna Women Political Leaders Global Forum, sem stendur yfir í Hörpu dagana 29. og 30. [...]

FO húfu happdrætti

Fokk ofbeldi húfurnar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en eins og flestir vita seldust húfurnar upp í febrúar. Okkur áskotnaðist tvær FO húfur og af því tilefni langar okkur að efna til [...]

Verið sterkar og sýnið hugrekki

Ellen Johnson Sirleaf var fyrst kvenna í Afríku sem kjörin hefur verið forseti og var sú eina fram til ársins 2015. Næstkomandi október gengur líberíska þjóðin til kjörklefanna og kýs arftaka [...]

Á þessu landi ræð ég ríkjum

 „Ræktun og landbúnaður er það eina sem ég kann og mín eina tekjulind. Ég byrjaði að vinna á ökrunum með pabba mínum þegar ég var tíu ára og svo með eiginmanni mínum sem ég var gift 13 ára [...]

Hlauptu gegn ofbeldi

UN Women styrkir One stop athvörf Panzi spítalans í Austur-Kongó fyrir konur sem þolað hafa gróft kynbundið ofbeldi. Þar er bráðavakt sem veitir læknisþjónustu, áfallahjálp, sálfræðilega og [...]

Oddi styrkir starf UN Women á Íslandi

Landsnefnd UN Women á Íslandi og Oddi Prentun og Umbúðir hafa átt í farsælu samstarfi síðustu átta ár og endurnýjuðu nýverið samstarfssamningin sín á milli. Markmið samstarfsins er að Oddi styðji [...]

Draumurinn að verða lögga

Liðsforinginn Wafa Sharqawi gekk til liðs við palestínsku lögregluna árið 1997, ein fyrst kvenna og þvert á öll norm. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem studdi þessa ákvörðun hennar var bróðir [...]

Ársskýrsla UN Women 2016 er komin út

Kæru velunnarar Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og fyrri ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Ársskýrsluna má [...]

Konur á flótta eru dýrmætur mannauður

Í ljósi þess að aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum var mikill fókus á stöðu kvenna á flótta á fundi kvennanefndar SÞ í ár. Rætt var um mikilvægi þess að tryggja konum á flótta og/eða á [...]