Ársskýrsla UN Women 2017

Home / Fréttir / Ársskýrsla UN Women 2017

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2017 er komin út. 

Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women hafa aukist mikið undanfarin ár og jukust framlög landsnefndarinnar til verkefna UN Women um 40% á milli áranna 2016 og 2017. Annað árið í röð sendi íslensk landsnefnd UN hæsta framlag til verkefna UN Women, allra fimmtán landsnefnda og þá óháð höfðatölu.

Líkt og fyrri ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Ársskýrsluna má nálgast hér.

Related Posts