fbpx

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018

Heim / Fréttir / Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2018 er komin út.

Nú geta áhugasamir lesið sér til um viðburðarríkt ár landsnefndar UN Women á Íslandi hér.

Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women halda áfram að aukast og er það helst að þakka mánaðarlegum styrktaraðilum. Mikið hefur fjölgað í þeim hópi á árinu en tæplega tvö þúsund einstaklingar bættust við á árinu. Við hjá UN Women á Íslandi þökkum þeim rúmlegu 7.300 mánaðarlegu styrktaraðilum sem styðja við konur og stúlkur víða um heim með mánaðarlegu framlagi, sem og öðrum styrktaraðilum og velunnurum.

Líkt og fyrri ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum.

Related Posts