FO húfu happdrætti

Home / Fréttir / FO húfu happdrætti

Fokk ofbeldi húfurnar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en eins og flestir vita seldust húfurnar upp í febrúar.

Okkur áskotnaðist tvær FO húfur og af því tilefni langar okkur að efna til leiks.

Endilega skráðu þig í pottinn og tveir heppnir verða dregnir út mánudaginn 4. september. Aldrei að vita nema að óvæntur glaðningur fylgi með.

LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR POTTINN

Related Posts