Við hvaða borð sitja konurnar?
Í dag fögnum við byltingarkenndu skrefi sem stigið var fyrir 20 árum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 sem varðar konur, frið og öryggi. Þar með viðurkenndi [...]
Skuggafaraldurinn
Á undanförnum tólf mánuðum hafa 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15-49 ára þurft að þola ofbeldi af hálfu maka. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreitt vandamál í hverju einasta landi [...]