Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2013

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út á rafrænu formi. Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni hér. Síðastliðið ár var viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Samtökin stóðu fyrir dansveislu í tilefni...

Ég sé Malölu í ykkur öllum

Í kjölfar hörmulegra atburða sem vakið hafa óhug umheimsins þegar meira en 200 skólastúlkur voru numdar á brott, heimsótti Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, stúlknaskóla í Abaji í Nígeríu ásamt...

Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa að Hvatningaverðlaunum jafnréttismála og verða þau afhent í fyrsta sinn þann 27. maí næstkomandi á...

#BringBackOurGirls

Yfirlýsing Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, og Babatunde Odotimehin, framkvæmdastjóra Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna.Í dag munu yfir 200 skólastúlkur vakna enn á ný við martröð sem orð fá ekki lýst. Fyrir...

Ný stjórn tekur til starfa

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi var kjörin á aðalfundi félagsins á fimmtudaginn síðastliðinn. Starfsemi landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt samtökin með mánaðarlegu...

Aðalfundur UN Women 30. apríl

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 30. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt félagsgjöld sl....

Fundur kvennanefndar SÞ hafinn

Starfskonur UN Women á Íslandi halda til New York í dag á fund Kvennanefndar SÞ (CSW) sem hófst í gær. Í ár er þema fundarins áskoranir og árangur í framkvæmd Þúsaldamarkmiðanna...

Aukið jafnrétti - aukin hagsæld

Umræðan um jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis og á vesturlöndum endurspeglar iðulega kynbundinn launamun, ójöfn tækifæri og aðgang að stjórnendastöðum fyrirtækja. Þetta er einungis hluti af stóru hnattrænu vandamáli sem er samofið...

Ljósaganga með Kvennalistakonum

Þann 25. nóvember stóð UN Women á Íslandi standa fyrir Ljósagöngu á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér á landi í yfir áratug...

Síminn undirritar Jafnréttissáttmálann

Síminn hefur undirritað Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact. Sáttmálinn er um aukið jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna á vinnustöðum og í samfélaginu almennt. UN Women á Íslandi veita...

Stemning á Fiðrildafögnuði

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu 14. nóvember síðastliðinn. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir og styrkja...

Herferð Sögu Sig

Ljósmyndarinn Saga Sig, sem hannaði Fiðrildabolinn ásamt Katríu Maríu Káradóttur yfirhönnuð ELLU tók einnig myndirnar fyrir sérstaka herferð í tilefni af útkomu þessa fallegu bola. Saga myndaði konur á öllum...

Fiðrildabolur UN Women

 Með vængjaslætti örsmárra fiðrilda í einum heimshluta er hægt að hafa áhrif á stór veðurkerfi hinum megin á hnettinum. Þetta hefur sannast í mörgum verkefnum UN Women og nýjasta afurðin...