Reykjavíkurmaraþonið hefur verið dýrmæt innspýting í fjáröflun UN Women á Íslandi undanfarin ár, en fjöldi fólks hefur veitt ómetanlegan styrk til verkefna UN Women með því að safna áheitum og [...]
Skæðir veirufaraldrar á borð við Covid-19, Zika og Ebólu ógna ekki aðeins heilsu fólks, heldur hafa þeir neikvæð áhrif á stöðu og réttindi kvenna og jaðarsettra hópa. Strax í vor vöktu ýmsar [...]
Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Við hjá UN Women á Íslandi erum gríðarlega þakklát Sjóvá fyrir ómetanlegan stuðning. Sjóvá ákvað að gefa ekki buff í Kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fór 13. júní heldur styrkja UN Women á Íslandi um þá [...]
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]
„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]
Menal Suleyman er og þriggja barna móðir sem þurfti að flýja heimaland sitt, Sýrland. Í dag heldur hún til í Tyrklandi en um 1,8 milljónir sýrlenskra kvenna hafa flúið stríðið og halda þar til. Í [...]