„Á sama tíma og fjölskyldan er sú eining sem veitir okkur öllum hvað mesta ást og hlýju reynist hún líka konum og stúlkum ein helsta ógn og hindrun í að njóta sín til fulls.“ Í nýútkominni [...]
„Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna og þvinguð barnahjónabönd eru skaðleg að öllu [...]
Framtíðardraumar Feturu, 14 ára stúlku í Kombolcha héraði í Eþíópíu, urðu að engu á einu augabragði þegar faðir hennar tilkynnti að gefa ætti hana í hjónaband eldri manni. Áfallið varð ungu [...]
Í Kyrgyzstan, sérstaklega í sveitum landsins, eru stúlkur og konur berskjaldaðri fyrir kynbundnu ofbeldi en víða annars staðar. Brúðarstuldur og gifting barnungra stúlkna mun eldri mönnum er enn [...]
UN Women veitir tæknilegan og fjárhagslegan stuðning til fjölmargra verkefna um allan heim sem miða að því að uppræta ofbeldi gegn konum og stúlkum. UN Women á Íslandi hefur stutt Styrktarsjóð SÞ [...]
Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreiddasta mannréttindabrot í heimi, samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Þrátt fyrir mörg framfaraskref þá eru öll samfélög heimsins þjökuð af kynbundnu ofbeldi. Víða [...]
Í tilefni af alþjóðlega dags stúlkubarnsins viljum við vekja athygli á því að 39 þúsund stúlkur undir 18 ára aldri eru þvingaðar í hjónaband á hverjum degi! Ef ekkert verður að gert verða 140 [...]
Barnabrúðkaup og þvinguð hjónabönd eru alvarleg birtingamynd ofbeldis gegn konum og stúlkum en yfir 67 milljónir stúlkna hafa verið giftar fyrir 18 ára aldur þrátt fyrir að hjúskaparlög kveði á [...]