„Á sama tíma og fjölskyldan er sú eining sem veitir okkur öllum hvað mesta ást og hlýju reynist hún líka konum og stúlkum ein helsta ógn og hindrun í að njóta sín til fulls.“ Í nýútkominni [...]
Maira Assane frá Lumbo í Mósambík landaði draumastarfinu í kjölfar þátttöku í verkefni UN Women. Verkefnið gengur út á að auka framtíðarmöguleika ungra stúlkna í gegnum heilsuvernd og [...]
Konur og stúlkur bera hitann og þungann af vatnsskorti sem hrjáir dreifbýlissvæði í Kirgistan en þar er vatnsöflun mestmegnis í verkahring kvenna sem og víðar. Eftir því sem vandamálið versnar [...]
Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár eru [...]
Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu kvenna. [...]
Yfirlýsing frá Phumzile Mlanbo-Ngcuka, framkvæmdastjóra UN Women, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars „Á tímum nýsköpunar verðum við að vera meðvituð um hvernig nýta megi tæknina [...]
Martha Benavante, einstæð fjögurra barna móðir frá Tucurú í Gvatemala, lauk nýlega þjálfun í sólarorkufræði á vegum verkefnis UN Women sem snýr að efnahagslegri valdeflingu dreifbýliskvenna. Hún [...]
Ibtissam Jaber er frumkvöðull á sviði matargerðar í Líbanon en hún hóf starfsferil sinn í verkefni á vegum UN Women sem miðar að því að styrkja efnahagslega stöðu kvenna þar í landi. Eins og [...]
Hin 23 ára Aleeza Hafeez hlaut starfsþjálfun hjá UN Women í Pakistan á vegum verkefnis sem miðar að því að styrkja stöðu kvenna sem starfa í fataverksmiðjum. Í dag hefur hún umsjón með tveimur [...]
„Hver kona og stúlka á rétt á að lifa án ofbeldis og sársauka en samt hafa 200 milljónir sætt sársaukafullum limlestingum á kynfærum, þar á meðal hálf milljón í Evrópu. Búast má við að 68 [...]