Vilt þú hlaupa í nafni UN Women?
Með því að hlaupa í nafni UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu eða heita á einhver þeirra sem safna áheitum fyrir okkur, veitir þú konum í flóttamannabúðum í Jórdaníu og í Bangladess lífsnauðsynlega [...]
Ég verð að muna…
…að undirbúa kvöldmat, kaupa í matinn, elda, setja í þvottavél, hengja upp, brjóta saman þvottinn, panta sumarfrístundina, sækja í fiðlutíma, græja sparinestið, hringja í ömmu, hreinsa [...]
Kvenleiðtogar funda vegna stöðu kvenna í Covid-19
Niðurstaða fundarins er ítrekun á mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sat [...]
Sóttvarnarpakki fyrir konur á flótta
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]
UN Women er til staðar fyrir konur
Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]
Covid-19 veikir stöðu kvenna
„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif [...]