UN Women á Íslandi fagnar tillögu forsætisráðuneytisins um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni og lýsir um leið yfir stuðningi við þau sjónarmið og forvarnir sem settar [...]
Árleg ljósaganga UN Women fór fram þann 25. nóvember sl. á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, flutti barátturæðu á Arnarhóli og leiddi [...]