Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Doaa Eshtayeh er búsett í borginni Nablus í Palestínu og starfar þar sem ljósmyndari. Hún naut fjárstuðnings UN Women til að koma fyrirtæki sínu á laggirnar og kaupa þann búnað sem vantaði. Lagði [...]
Hin fimmtuga Mereng Alima Bessela er frumkvöðull fram í fingurgóma. Hún er einstæð fimm barna móðir og býr í Kamerún. Nýverið hellti hún sér út í karllægan geira, kakóræktun. Bessela er þó ekki [...]
Í dag hafa 15 milljónir stúlkna á grunnskólaaldri í heiminum ekki aðgang að menntun. Helmingi færri stúlkur en strákar fá tækifæri til að mennta sig. Þetta er sláandi staðreynd. Stella [...]
Maira Assane frá Lumbo í Mósambík landaði draumastarfinu í kjölfar þátttöku í verkefni UN Women. Verkefnið gengur út á að auka framtíðarmöguleika ungra stúlkna í gegnum heilsuvernd og [...]
Martha Benavante, einstæð fjögurra barna móðir frá Tucurú í Gvatemala, lauk nýlega þjálfun í sólarorkufræði á vegum verkefnis UN Women sem snýr að efnahagslegri valdeflingu dreifbýliskvenna. Hún [...]
Ibtissam Jaber er frumkvöðull á sviði matargerðar í Líbanon en hún hóf starfsferil sinn í verkefni á vegum UN Women sem miðar að því að styrkja efnahagslega stöðu kvenna þar í landi. Eins og [...]
Hin 23 ára Aleeza Hafeez hlaut starfsþjálfun hjá UN Women í Pakistan á vegum verkefnis sem miðar að því að styrkja stöðu kvenna sem starfa í fataverksmiðjum. Í dag hefur hún umsjón með tveimur [...]
Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi [...]
Stuðningur UN Women við dreifbýliskonur í Gvatemala gerir hópi af konum í Polochic-dalnum kleift að færa björg í bú með eigin rekstri. „Ég ákvað að taka þátt í verkefninu vegna þess að ég vissi [...]