Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]
Nemendur á unglingastigi í Ingunnarskóla efndu til teiknisamkeppni um jólamerkimiða fyrr í haust. Átta miðar voru kosnir, prentaðir og seldir til styrktar góðu málefni. Eftir að hafa fengið [...]
Ofurhetjur í einn dag – er nýútkomin bók eftir Önnu Steinsen, tómstunda- og félagsmálafræðing. Anna hafði samband við UN Women á Íslandi fyrir skömmu og tilkynnti að allur ágóði af sölu [...]
Árleg ljósaganga UN Women fór fram þann 25. nóvember sl. á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, flutti barátturæðu á Arnarhóli og leiddi [...]
mynd/BIG Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2019 en þau voru veitt á fundi um jafnréttismál sem haldinn var í Hátíðasal Háskóla Íslands í morgun. Hörður Arnarson, [...]
Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019 verða afhent miðvikudaginn 27. nóvember á morgunfundi um jafnréttismál í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 8.30-10. Öll eru velkomin en vinsamlegast skráið [...]
UN Women á Íslandi standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála ásamt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Festu– miðstöð um samfélagsábyrgð, Háskóla Íslands og Samtökum [...]
Landskonur og -menn hvött til að gerast Ljósberar UN Women í beinni 1. nóv kl.19.45. Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women, fer fram í beinni á Rúv föstudaginn 1. nóv strax eftir fréttir [...]
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, flutti erindi á málstofu sem setti átakið Þróunarsamvinna ber ávöxt í vikunni. Öll helstu íslensku félagssamtökin í mannúðarstarfi og [...]
Í tilefni af 30 ára afmæli okkar hjá UN Women á Íslandi buðum við Jaha Dukureh, velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku til Íslands dagana 4. – 6. september. Jaha er ein helsta [...]