fbpx

Dagur án ofbeldis – mannlegt friðarmerki á Klambratúni

Heim / Fréttir / Dagur án ofbeldis – mannlegt friðarmerki á Klambratúni

Á morgun, 2. október, er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn ofbeldi. Af því tilefni standa Samhljómur menningarheima ásamt fjölmörgum samtökum á Íslandi fyrir mannlegu friðarmerki á Klambratúni kl. 20.Plakat_isl

 

Aðstandendur verkefnisins eru:

AUS, ESN, FFWPU, World Harmony Run, Ísland Panorama, Kvenfélagasamband Íslands, Litháísk-íslenska félagið, Við erum Litháar, MFÍK, Salsafélag Íslands, Samhljómur menningarheima, Húmanistaflokkurinn, KSÍ, Vinir Afríku, Samtök hernaðarandstæðinga, SEEDS, SGI á íslandi, UN WOMEN, UNICEF, UPF, Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar, Society of new Icelanders, Bandalag íslenskra skáta, Múltí Kúltí, Félagið Ísland – Palestína, AFS, Félag Sameinuðuþjóðanna, Breytendur – Changemaker Iceland, 4th floor hotel, CC CITY CAR RENTAL, Samskipti, Seglagerðin Ægir, Tæki.is.

UN Women hvetur konur, menn og börn að gera sér ferð á Klambratún kl. 20 annað kvöld og leggja málefninu lið!

Friður.

Related Posts