Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Samstarf síðustu þriggja ára hefur aflað 47 milljóna króna til verkefna UN Women Við hjá UN Women endurnýjuðum á dögunum samning um áframhaldandi samstarf við Vodafone um stuðning fyrirtækisins [...]
Kvenréttindafélög og -samtök sem starfrækt eru í ýmsum Araba-ríkjum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau taka undir ákall António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, um [...]
6. Febrúar er alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingu á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum, en þessi skaðlegi siður getur verið [...]
„Hver kona og stúlka á rétt á að lifa án ofbeldis og sársauka en samt hafa 200 milljónir sætt sársaukafullum limlestingum á kynfærum, þar á meðal hálf milljón í Evrópu. Búast má við að 68 [...]
Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf – þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn [...]
Imad Natour starfar innan fjölskyldudeildar palestínsku lögreglunnar þar sem hann sérhæfir sig í málefnum heimilisofbeldis. Einstaklingar sem þangað leita hljóta lögregluvernd, læknis- og [...]