Skæðir veirufaraldrar á borð við Covid-19, Zika og Ebólu ógna ekki aðeins heilsu fólks, heldur hafa þeir neikvæð áhrif á stöðu og réttindi kvenna og jaðarsettra hópa. Strax í vor vöktu ýmsar [...]
Áhrif loftslagsbreytinga eru margvísleg og margslungin og eru enn að verða okkur ljós. Þær hafa áhrif á veðurfar, dýralíf og síðast en ekki síst, samfélög. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna, unnin [...]
Í dag eru tíu ár síðan UN Women var stofnað. Á þessum degi 2010 átti sér stað söguleg pólitísk viljayfirlýsing ríkja heims um að jafna hlut kynjanna og útrýma kynbundnu ofbeldi. Þar með var [...]
Samstarf síðustu þriggja ára hefur aflað 47 milljóna króna til verkefna UN Women Við hjá UN Women endurnýjuðum á dögunum samning um áframhaldandi samstarf við Vodafone um stuðning fyrirtækisins [...]
Kvenréttindafélög og -samtök sem starfrækt eru í ýmsum Araba-ríkjum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau taka undir ákall António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, um [...]
Doaa Eshtayeh er búsett í borginni Nablus í Palestínu og starfar þar sem ljósmyndari. Hún naut fjárstuðnings UN Women til að koma fyrirtæki sínu á laggirnar og kaupa þann búnað sem vantaði. Lagði [...]
„Skert hreyfigeta var ekki mín eina hindrun. Að vera kona, stödd ein í flóttamannabúðum án alls stuðnings, bætti mjög á mína erfiðleika,“ segir Ibtisam Sayeed Ahmend, (40 ára) sem er ein af þeim [...]
Á meðan áhrif Covid-19 á heimsbyggðina eru auðséð eru áhrifin á konur ekki eins sýnileg. Neyð hefur ólík áhrif á líf kvenna og karlmanna. Það er staðreynd að í neyð sem þessari eru konur [...]
6. Febrúar er alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingu á kynfærum kvenna. Yfir 200 milljónir núlifandi kvenna og stúlkna hafa verið limlestar á kynfærum, en þessi skaðlegi siður getur verið [...]
Hin fimmtuga Mereng Alima Bessela er frumkvöðull fram í fingurgóma. Hún er einstæð fimm barna móðir og býr í Kamerún. Nýverið hellti hún sér út í karllægan geira, kakóræktun. Bessela er þó ekki [...]