fbpx

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2012 er komin út

Heim / Fréttir / Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2012 er komin út

hmong_konur_-_forsanetÁrsskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út. Líkt og í fyrra er ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Hægt er að nálgast skýrsluna á heimasíðu samtakanna hér.

Síðastliðið ár var viðburðarríkt hjá landsnefndinni.  Starfið hefur vaxið ört á undanförnum árum og náði félagið að auka framlög sín til verkefna erlendis um rúman helming á síðasta ári. Við kunnum styrktaraðilum okkar kærar þakkir fyrir ríkulegan stuðning. Landsnefndin og utanríkisráðuneytið endurnýjuðu samstarfssamning til næstu þriggja ára á liðnu ári og landsnefndin þakkar ráðuneytinu fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf.

Samtökin munu halda ótrauð áfram að berjast fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna í fátækustu löndum heims því þróun í þágu kvenna er allra hagur.

Related Posts