Í dag er alþjóðadagur fólks með albínisma. Konur og stúlkur með albínisma er hópur sem fer stækkandi í Malaví. Þær eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi og þurfa að þola margþætta [...]
Í dag hafa 15 milljónir stúlkna á grunnskólaaldri í heiminum ekki aðgang að menntun. Helmingi færri stúlkur en strákar fá tækifæri til að mennta sig. Þetta er sláandi staðreynd. Stella [...]
Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]
Nemendur á unglingastigi í Ingunnarskóla efndu til teiknisamkeppni um jólamerkimiða fyrr í haust. Átta miðar voru kosnir, prentaðir og seldir til styrktar góðu málefni. Eftir að hafa fengið [...]
Landskonur og -menn hvött til að gerast Ljósberar UN Women í beinni 1. nóv kl.19.45. Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women, fer fram í beinni á Rúv föstudaginn 1. nóv strax eftir fréttir [...]