Ný stjórn ungmennaráðs 2016-2017

Home / Fréttir / Ný stjórn ungmennaráðs 2016-2017

14107760 854010208065667 1648608790782801047 oAðalfundur ungmennaráðs landsnefndar fór fram í lok ágúst og var þá ný stjórn kjörin til starfa. Kristín María Erlendsdóttir lét af formennsku eftir þriggja ára stjórnarsetu og tók Kristjana Björk Barðdal tók við.
Ný í stjórn eru: Hjalti Björn Hrafnkelsson, Alexandra Ýr van Erven sem og Kristrún Halla Gylfadóttir sem kemur aftur inn í stjórn.
Í stjórn ungmennaráðs 2016-17 eru:

Alexandra Van Erven
Andrea Gunnarsdóttir
Hjalti Björn Hrafnkelsson
Iðunn Brynjarsdóttir
Kristjana Björk Barðdal
Kristún Halla Gylfadóttir
Unnur Lárusdóttir
Við hlökkum til að vinna með þessu hæfileikaríka fólki og óskum þeim öllum innilega til hamingju

Related Posts