Þrítugasta afmælisár UN Women var viðburðaríkt með eindæmum eins og sjá má í nýútkominni ársskýrslu UN Women á Íslandi 2019. Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women jukust töluvert á árinu og er [...]
Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í dag 29. apríl en í ljósi aðstæðna var aðalfundur samtakanna í formi fjarfundar. Breytingar urðu á stjórn samtakanna [...]