Vissir þú að?

  • Um 120 milljónir núlifandi stúlkna hafa verið beittar kynferðislegu ofbeldi
  • Konur og stúlkur eru 71% allra þolenda mansals í heiminum
  • Þriðja hver kona í heiminum er beitt kynbundnu ofbeldi

UN Women hrinti af stað átakinu Kynbundið ofbeldi er nær en þú heldur í september 2018Við vonum að myndbandið hreyfi sérstaklega við karlmönnum og strákum og hvetjum þá til að beita sér markvisst gegn kynbundnu ofbeldi.

Lestu sannar sögur af kynbundnu ofbeldi sem koma fram í herferðinni í heild sinni; sögur Giang Thi frá Víetnam, Khadiu frá Mjanmar, Luizu frá Úsbekistan, Jaha frá Gambíu og Sigríðar frá Íslandi.