Happdrætti UN Women og Vodafone

[vc_column width="1/2"][vc_empty_space height="20px"][vc_single_image image="5070" img_size="full"]Taktu þátt í gjafaleik UN Women og Vodafone og þú gætir unnið Fokk ofbeldi pakka (húfu, armband og poka), JBL Pulse Bluetooth hátalara, Vodafone Platinum 7 snjallsíma og VR gleraugu eða myndatöku með Sögu Sig.

Dregið verður úr leiknum fimmtudaginn 23. febrúar í verslun Vodafone í Kringlunni í sérstöku Fokk ofbeldi partýi UN Women og Vodafone milli 19:45-20:45.

Lokað hefur verið fyrir skráningu.[vc_empty_space height="20px"][vc_column width="1/2"][vc_empty_space height="20px"]Dregið hefur verið og eru vinningshafar eftirfarandi:

Súsanna Nellý Blanco vann Vodafone Platinum snjallsíma og VR gleraugu

Flóki Guðmundsson vann JBL Pulse Bluetooth hátalara

Þórdís Arna Bjarkardóttir vann myndatöku hjá Sögu Sig

Elísabet Eir vann Fokk ofbeldi armband, poka og húfu[vc_empty_space height="20px"]