Barnahjónabönd bönnuð í Zimbabwe Stórum áfanga var náð í Zimbabwe á árinu þegar bann við barnahjónaböndum var fært í lög. Áður en lagabreytingin var samþykkt var löglegt að gifta 16 ára stúlkur [...]
Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2016 var afar viðburðaríkt hjá landsnefnd UN Women. Árið fór vel af stað þegar [...]
UN Women á Íslandi kynnti nýverið nýja verndara samtakanna; Evu Maríu Jónsdóttur og Unnstein Manúel Stefánsson. Þau taka við af leikkonunni Unni Ösp Stefánsdóttur og Sigríði Dúnu [...]