Aðalfundur UN Women á Íslandi fór fram í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í dag 29. apríl en í ljósi aðstæðna var aðalfundur samtakanna í formi fjarfundar. Breytingar urðu á stjórn samtakanna [...]
Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að Pekingsáttmálinn [...]