Verndarar UN Women á Íslandi hafa það hlutverk að auka sýnileika samtakanna, vekja almenning til vitundar og stuðla að viðhorfsbreytingu hvað málefni kvenna í fátækustu löndum heims varðar.

2006-2008 – Ásdís Halla Bragadóttir verndari UNIFEM

2008-2010 – Kristín Ólafsdóttir verndari UNIFEM

2012-2014 – Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

2016-2018 – Eva María Jónsdóttir, vef-og kynningarstjóri og Unnsteinn Manúel Stefánsson, tónlistarmaður.