Doaa Eshtayeh er búsett í borginni Nablus í Palestínu og starfar þar sem ljósmyndari. Hún naut fjárstuðnings UN Women til að koma fyrirtæki sínu á laggirnar og kaupa þann búnað sem vantaði. Lagði [...]
Hin fimmtuga Mereng Alima Bessela er frumkvöðull fram í fingurgóma. Hún er einstæð fimm barna móðir og býr í Kamerún. Nýverið hellti hún sér út í karllægan geira, kakóræktun. Bessela er þó ekki [...]
Í dag hafa 15 milljónir stúlkna á grunnskólaaldri í heiminum ekki aðgang að menntun. Helmingi færri stúlkur en strákar fá tækifæri til að mennta sig. Þetta er sláandi staðreynd. Stella [...]