Vodafone hefur verið helsti bakhjarl FO-herferða UN Women á Íslandi frá árinu 2016 og hafa frá upphafi greitt allan kostnað við framleiðslu húfanna. Allur ágóði af sölu FO-varnings rennur í styrktarsjóð Sameinuðu Þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.