1.990kr.

Vasaljós

Vasaljós UN Women sem lýsir upp myrkur Róhingjakonu.

Róhingjakonur í Bangladess búa við grimman veruleika í flóttamannabúðunum við Cox‘s Bazar. Þær búa við stöðugan ótta við ofbeldi, kynferðislega misnotkun og mansal vofir yfir konum og stúlkum í búðunum. Fyrir vikið þora þær ekki út úr kofum sínum og eru nær hvergi sjáanlegar. Konur í búðunum dvelja því heima að meðaltali 21-24 klukkustundir á sólarhring af ótta við ofbeldi. Sérstaklega eftir að myrkur skellur á veigra konur sér við að fara á salerni og sækja vatn í búðunum.

UN Women dreifir því vasaljósum með sólarrafhlöðu til kvenna í búðunum sem gerir þeim kleift að fara um búðirnar eftir myrkur. Um er að ræða einfalda en áhrifaríka leið til að auka öryggi kvenna í búðunum.

Þessi táknræna gjöf inniheldur tvö vasaljós með sólarrafhlöðu sem UN Women dreifir til kvenna á flótta í Bangladess.

(Þegar þú kaupir vasaljós fyrir konu á flótta, sendum við þér eða þeim sem þú vilt gefa, rafræna gjöf og afhendum vasaljós til mæðra á flótta í Bangladesh).

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

When you buy a flashlight for a woman, we send you or someone you want to give an electronic gift, and deliver a flashlight to mothers abducted in Bangladesh. [/ vc_column_text] [/ vc_column] [/ vc_row ]

Frekari upplýsingar

Upphæð gjafabréfs

1.990kr.