3.990kr.

Mömmupakki

Fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu

Mömmupakkinn inniheldur burðarrúm, hlý ungbarnaföt og ullarsjal fyrir mömmuna.

UN Women starfrækir griðastaði fyrir konur og börn í Zaatari þar sem konurnar hljóta öruggt skjól og atvinnu. Þannig fá þær tækifæri til að afla sér tekna með því að sauma ungbarnaföt og burðarrúm fyrir alla nýbura sem fæðast í búðunum en um 80 börn fæðast þar á viku.

  • Þegar þú kaupir táknræna gjöf hjá UN Women færðu gjafabréf þar sem fram kemur hver gjöfin er og hvar hún nýtist
  • Hægt er að sækja pantanir á skrifstofu okkar Laugavegi 176 (5. hæð) alla virka daga milli 09:00-16:00
  • Heimsending tekur um 5-7 virka daga innanlands með Póstinum og kostar 220 kr.
  • Ef pantað er um helgi afhendist varan á næsta virka degi

 

Vörunúmer: 886 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Mömmupakkinn inniheldur burðarrúm, hlý ungbarnaföt og ullarsjal fyrir mömmuna.