7.800kr.

Leiðtogaþjálfun

Þessi gjöf veitir 11 unglingsstúlkum í Brasilíu leiðtogaþjálfun. Stúlkur í Brasilíu eru sex sinnum líklegri til að hætta í námi og íþróttum en karlkyns jafnaldrar þeirra.

UN Women stendur fyrir verkefni í Ríó sem veitir stúlkum í fátækari hverfum borgarinnar aðgang að öruggum svæðum þar sem þær hljóta leiðtogaþjálfun og menntun í gegnum íþróttir. Þar er þeim boðið upp á sjálfsstyrkingu og fræðslu í fjármálalæsi.

Með því að efla sjálfstraust stúlknanna og auka aðgengi þeirra að menntun leitast UN Women við að valdefla þær, bæta framtíð þeirra og auka tækifæri þeirra til þátttöku í samfélaginu.

Ath! Gjafabréf afgreiðast ekki fyrr enn fyrsta virka dag ef pantað er um helgi. Hægt er að sækja gjafabréf milli 9-16:30 alla virka daga nema föstudaga til kl. 16.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Ef greitt er með debetkorti á borgunarsíðu Valitors, mælir Valitor með því að kaupandi setji kortanúmer inn rétt eins og kreditkort. Ekki skrá kortið sem debetkort þá fer það ekki í gegn.