3.000kr.

Fokk ofbeldi poki

Frábær tækifærisgjöf og hin fullkomna sundtaska. Pokinn er úr 100% bómul og er mjög þykkur og veglegur.

Allur ágóði rennur til verkefna sem miða að því að uppræta ofbeldi gegn konum og stúlkum.

Pantanir eru ekki afgreiddar um helgar.

Hægt er að sækja pöntun á skrifstofu okkar Laugavegi 176 alla virka daga milli 9-17 eða fá hana senda með pósti.

Allar sendar pantanir eru afgreiddar sem almenn sending og eru því ekki í ábyrgð. Ef kaupandi kýs að fá sendingu í ábyrgð er mikilvægt að hafa samband við skrifstofu.

Á lager

Flokkur: Merki: