4.500kr.

Fokk Ofbeldi húfan 2018

UN Women á Íslandi hefur sölu á nýrri dimmblárri Fokk Ofbeldi húfu sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabroti heims – ofbeldi gegn konum og stúlkum. Með því að kaupa Fokk Ofbeldi húfu gengur þú til liðs við Fokk Ofbeldi fylkinguna og tekur þátt í í baráttunni. Allur ágóði sölunnar rennur til verkefna UN Women sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi um allan heim. Vodafone er bakhjarl herferðarinnar.

(Hægt er að fá húfuna senda í almennum pósti fyrir 220 kr. eða í ábyrgðarpósti fyrir 700kr. Sending tekur 2-3 virka daga)

Ath! Húfur sem eru pantaðar um helgar eru afgreiddar næsta virka dag.

Á lager

Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

FO húfan 2018 er dimmblá með hvítu og svörtu FO merki. Húfan er fullorðinsstærð. Merkimiði á húfu er úr vegan gervileðri (bicast leather). Trix vöruþróunarfyrirtæki sér um framleiðslu Fokk Ofbeldi húfunnar og tryggir að farið sé eftir ýtrustu gæðastuðlum við framleiðsluna.