„Ég fæ að gera það sem mig hefur alltaf dreymt um“

Maira Assane frá Lumbo í Mósambík landaði draumastarfinu í kjölfar þátttöku í Rapariga biz verkefni UN Women. Verkefnið gengur út á að auka framtíðarmöguleika ungra stúlkna í gegnum heilsuvernd og starfsþjálfun.