Markverðir sigrar árið 2016

Barnahjónabönd bönnuð í Zimbabwe Emma Watson velgjörðarsendiherra UN Women heimsótti Malaví á alþjóðalega stúlkudeginum 11. október sl. Stórum áfanga var náð í Zimbabwe á árinu þegar bann við barnahjónaböndum var fært í...

Hátíðarkveðja UN Women

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2016 var afar viðburðaríkt hjá landsnefnd UN Women. Árið fór...

Konum er kalt í Mosul

„Ég er svo þakklát fyrir teppin, nú get ég hlýjað mér og barnabörnunum mínum á nóttunni,“ segir ónefnd kona sem lagði á flótta frá Mosul í síðastliðnum mánuði. UN Women í...

Ljósaganga tileinkuð konum á flótta

Ljósaganga UN Women fer fram á morgun, föstudaginn 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women...

Konur gíslar á eigin heimilum

Ímyndaðu þér að geta ekki farið út úr húsi vegna þess að þú ert kona. Ímyndaðu þér ef þú myndir stíga fæti út fyrir húsið, ættir þú hættu á að...

Ekki hata

[vc_column width="2/3"]Ekki hata Nefnist ný HeForShe herferð sem UN Women á Íslandi var að hleypa af stokkunum. Markmið herferðarinnar er að hvetja fólk til þess að skrá sig á heforshe.is og þar...

Rómakonur á þing

Árið 2015 hlutu tvær Roma-konur í fyrsta sinn kosningu í stjórnmáum í Moldavíu, önnur þeirra er hin 28 ára gamla Laura Bosnea. Roma-fólk er jaðarsettur hópur í Moldavíu en þar...

Mig dreymir um að fara í háskóla

Zaad Al-khair er 17 ára sýrlensk flóttakona sem býr í Za‘atari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Hér er sagan hennar. „Daginn sem ég flúði til Jórdaníu hafði öflugum sprengjum rignt yfir hverfið mitt....

Ekki dóttir mín

Ndyandin Dawara frá Gambíu tók nýlega þá örlagaríku ákvörðun að láta dóttur sína ekki ganga í gegnum það sama og hún sjálf þurfti að þola þegar hún var lítil stelpa,...

Ný stjórn ungmennaráðs 2016-2017

Aðalfundur ungmennaráðs landsnefndar fór fram í lok ágúst og var þá ný stjórn kjörin til starfa. Kristín María Erlendsdóttir lét af formennsku eftir þriggja ára stjórnarsetu og tók Kristjana Björk...

Nýtt starfsár - ný stjórn

UN Women á Íslandi er ein fjórtán landsnefnda stofnunarinnar og sendir annað hæsta framlag allra landsnefnda til verkefna UN Women, annað árið í röð. Vert er að taka fram, þá...