Páskaegg UN Women

[vc_column width="1/2"]Páskaegg UN Women er fyllt með vernd, öryggi, sálrænni aðstoð og atvinnutækifærum fyrir konur á flótta frá Mósul. UN Women stendur fyrir söfnun fyrir uppbyggingu griðastaða í flóttamannabúðum suður af...

Einstakar Fokk ofbeldi húfur

UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Fokk ofbeldi húfan hefur selst eins og heitar lummur undanfarnar tvær vikur...

Happdrætti UN Women og Vodafone

[vc_column width="1/2"][vc_empty_space height="20px"][vc_single_image image="5070" img_size="full"]Taktu þátt í gjafaleik UN Women og Vodafone og þú gætir unnið Fokk ofbeldi pakka (húfu, armband og poka), JBL Pulse Bluetooth hátalara, Vodafone Platinum 7...

Fokk ofbeldi húfan 2017

Fokk ofbeldi húfan fæst í verslun Vodafone í Kringlunni og í vefverslun UN Women. UN Women á Íslandi kynnir með stolti nýja Fokk ofbeldi húfu. Húfunni er ætlað að vekja fólk...

Markverðir sigrar árið 2016

Barnahjónabönd bönnuð í Zimbabwe Emma Watson velgjörðarsendiherra UN Women heimsótti Malaví á alþjóðalega stúlkudeginum 11. október sl. Stórum áfanga var náð í Zimbabwe á árinu þegar bann við barnahjónaböndum var fært í...

Hátíðarkveðja UN Women

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2016 var afar viðburðaríkt hjá landsnefnd UN Women. Árið fór...

Konum er kalt í Mosul

„Ég er svo þakklát fyrir teppin, nú get ég hlýjað mér og barnabörnunum mínum á nóttunni,“ segir ónefnd kona sem lagði á flótta frá Mosul í síðastliðnum mánuði. UN Women í...

Ljósaganga tileinkuð konum á flótta

Ljósaganga UN Women fer fram á morgun, föstudaginn 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women...

Konur gíslar á eigin heimilum

Ímyndaðu þér að geta ekki farið út úr húsi vegna þess að þú ert kona. Ímyndaðu þér ef þú myndir stíga fæti út fyrir húsið, ættir þú hættu á að...