Aðalfundur UN Women á Íslandi 2016

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 28. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt félagsgjöld sl....

Fyrirliðar Domino´s deildar karla eru HeForShe

Í dag var haldinn blaðamannafundur þar sem kynnt var til leiks nýtt samstarfsverkefni UN Women og Domino's deildarinnar sem tekið hafa höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu...

15 milljónir til kvenna á flótta

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er ánægjulegt að segja frá því að tæpar 15 milljónir söfnuðust í söfnunni Konur á flótta ásamt sölu á Fokk ofbeldi húfu UN Women...

Ríki heimsins bera ábyrgð

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinir UN Women sjónum að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þá sér í lagi því fimmta sem snýr að því að tryggja jafnrétti kynjanna. Fimmta markmiðið...

Óskarinn hefur áhrif víða

Kraftur kvikmyndanna er mikill ef marka má viðtökur og áhrif óskarverðlaunamyndarinnar A Girl in the River – The Road to Forgiveness sem vann Óskarinn síðastliðinn sunnudag fyrir bestu heimildarmyndina (stutt). Myndin...

Milljarður rís 2016

Allir eru hjartanlega velkomnir í Hörpu þann 19. febrúar stundvíslega kl. 11.45 til að taka þátt í dansbyltingu.  Ætlar þú ekki örugglega að taka þátt í byltingunni? Aldrei hafa fleiri konur...

Ný heimsmarkmið tóku gildi nú um áramótin

Ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna tóku gildi nú um áramótin. Síðastliðið haust voru ný heimsmarkmið fastákveðin í New York. Þá komu tvö hundruð þjóðarleiðtogar og staðfestu nýju markmiðin til ársins 2030 en...

Markverðir sigrar á árinu

Ánægjulegt er að segja frá því að margir markverðir sigrar í kynjajafnréttisbaráttunni hafa unnist á árinu. Kvennamorð gerð refsiverð í Brasilíu Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna undirritaði Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, ný lög...

Hátíðarkveðja

Við hjá landsnefnd UN Women á Íslandi óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar! Árið var viðburðaríkt hjá okkur. Fokk ofbeldi herferðin gekk vonum framar; Fokk ofbeldi armböndin seldust upp á tveimur...

„Verkefnið hefur breytt lífi okkar“

UN Women styrkir samtökin Istanbul Father Support Association í Tyrklandi. Um er að ræða framúrstefnulegt verkefni sem miðar að því að efla umræðu við karlmenn um málefni fjölskyldunnar og hvetja...

„Verum Vigdís“

„Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women‘s Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt....

Hvað þýðir að vera HeForShe?

Langar þig að ræða um HeForShe við æðsta stjórnanda UN Women, Phumzile Mlambo-Ngcuka? Komdu þá Hörpu, Björtuloft á efstu hæð, föstudaginn 23. október kl.15-15.30 Af tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna er framkvæmdastýra UN...

HeForShe 1 árs

Nú er ár liðið síðan HeForShe átak UN Women fór sem eldur um sinu netheima. Af því tilefni efnir UN Women á Íslandi til HeForShe - herferðar dagana 21. sept...