Hlauptu gegn ofbeldi

UN Women styrkir One stop athvörf Panzi spítalans í Austur-Kongó fyrir konur sem þolað hafa gróft kynbundið ofbeldi. Þar er bráðavakt sem veitir læknisþjónustu, áfallahjálp, sálfræðilega og lagalega þjónustu auk...

Oddi styrkir starf UN Women á Íslandi

Landsnefnd UN Women á Íslandi og Oddi Prentun og Umbúðir hafa átt í farsælu samstarfi síðustu átta ár og endurnýjuðu nýverið samstarfssamningin sín á milli. Markmið samstarfsins er að Oddi...

Draumurinn að verða lögga

Liðsforinginn Wafa Sharqawi gekk til liðs við palestínsku lögregluna árið 1997, ein fyrst kvenna og þvert á öll norm. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem studdi þessa ákvörðun hennar var bróðir hennar, sem...

Ársskýrsla UN Women 2016 er komin út

Kæru velunnarar Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og fyrri ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Ársskýrsluna má nálgast...

Páskaegg UN Women

[vc_column width="1/2"]Páskaegg UN Women er fyllt með vernd, öryggi, sálrænni aðstoð og atvinnutækifærum fyrir konur á flótta frá Mósul. UN Women stendur fyrir söfnun fyrir uppbyggingu griðastaða í flóttamannabúðum suður af...

Einstakar Fokk ofbeldi húfur

UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Fokk ofbeldi húfan hefur selst eins og heitar lummur undanfarnar tvær vikur...

Happdrætti UN Women og Vodafone

[vc_column width="1/2"][vc_empty_space height="20px"][vc_single_image image="5070" img_size="full"]Taktu þátt í gjafaleik UN Women og Vodafone og þú gætir unnið Fokk ofbeldi pakka (húfu, armband og poka), JBL Pulse Bluetooth hátalara, Vodafone Platinum 7...

Fokk ofbeldi húfan 2017

Fokk ofbeldi húfan fæst í verslun Vodafone í Kringlunni og í vefverslun UN Women. UN Women á Íslandi kynnir með stolti nýja Fokk ofbeldi húfu. Húfunni er ætlað að vekja fólk...