Árið sem konur tóku völdin

Árið 2017 markar tímamót í baráttunni fyrir kynjajafnrétti og munu þær framfarir sem áttu sér stað vonandi bæta líf kvenna og stúlkna í heiminum til framtíðar. Fjöldi minnisverðra atburða og...

Hátíðarkveðja UN Women 2017

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2017 var viðburðaríkt hjá okkur. Í janúar efndu Joe &...

Framkvæmdastýra UN Women á WPL

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, tók þátt í heimsþingi alþjóðasamtakanna Women Political Leaders Global Forum, sem stendur yfir í Hörpu dagana 29. og 30. nóvember. Yfir 400...

UN Women í heimsókn á Bessastöðum

[vc_column width="2/3"]Um þessar mundir stendur landsnefndafundur UN Women yfir hér á landi. Aðilar fimmtán landsnefnda um víða veröld ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu...

Unnsteinn Manuel á HeForShe ráðstefnu

Örn Úlfar og Unnsteinn Manuel eru HeForShe Unnsteinn Manuel Stefánsson, annar verndari UN Women á Íslandi og Örn Úlfar Sævarsson, stjórnarmeðlimur okkar voru viðstaddir HeForShe Rakarastofuviðburði (Barbershop) í Kaupmannahöfn. „Það var mjög...

Vodafone hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra veitti Vodafone Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017 á morgunfundinum „Hagnýtar leiðir til að auka jafnrétti á vinnustöðum!“ sem haldinn var í Háskóla Íslands...

Morgunfundur um jafnréttismál

Birna tekur við Hvatningarverðlaunum 2016. Þriðjudaginn 26. september verða Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent á opnum fundi um jafnréttismál sem ber yfirskriftina, „Hagnýtar leiðir til að auka jafnrétti á vinnustöðum“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð...

Nýtt kvennaathvarf í Palestínu

Athvarfið hefur breytt lífi Sana Ali „Ég var gengin sjö mánuði á leið þegar ég flúði heimilið ásamt þriggja ára syni mínum. Þá var eiginmaður minn búinn að beita mig grófu...

FO húfu happdrætti

Fokk ofbeldi húfurnar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en eins og flestir vita seldust húfurnar upp í febrúar. Okkur áskotnaðist tvær FO húfur og af því tilefni langar okkur að...

Verið sterkar og sýnið hugrekki

Ellen Johnson Sirleaf var fyrst kvenna í Afríku sem kjörin hefur verið forseti og var sú eina fram til ársins 2015. Næstkomandi október gengur líberíska þjóðin til kjörklefanna og kýs...