Sérfræðingur í samfélagsmiðlum óskast

Ert þú skapandi sérfræðingur í samfélagsmiðlum? Hefur þú óþrjótandi áhuga á markaðssetningu? Ertu hugmyndaríkur textasmiður? Langar þig til að taka þátt í að bæta stöðu kvenna og stúlkna víða um...

UN Women er ljósið í myrkrinu

Balukhali-búðirnar í Cox's Bazar, Bangladess. Mynd by Allison Joyce fyrir UN Women. Undanfarna þrjá áratugi hefur Bangladess hýst Róhingjafólk sem sætt hefur ofsóknum í heimalandinu Mjanmar. Síðastliðinn ágúst 2017 hertust átökin...

UN Women leitar að sumarstarfsfólki!

Ert þú að leita að sumarstarfi? UN Women á Íslandi leitar að hörkuduglegu og skemmtilegu fólki til starfa í fjáröflunarteymi samtakanna í júní og júlí. Starfið felst í því að kynna...

Aðalfundur landsnefndar UN Women á Íslandi

Fundarboð á aðalfund landsnefndar UN Women á Íslandi 2018 Aðalfundur landsnefndar UN Women verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra...

Framfarir í jafnréttismálum of hægar

Samkvæmt nýútgefinni skýrslu UN Women eru framfarir í jafnréttismálum á heimsvísu alltof hægar með tilliti til Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna með sérstakri áherslu á hið fimmta sem snýr að jafnrétti kynjanna. „Ef...

Áframhaldandi samstarf íslenskra stjórnvalda og UN Women

Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirrituðu nýverið rammasamning um áframhaldandi samstarf íslenskra stjórnvalda og UN Women. Guðlaugur Þór og Phumzile Mlambo-Ngcuka. Mynd: Utanríkisráðuneyti Íslands. Íslensk stjórnvöld hafa...

Árið sem konur tóku völdin

Árið 2017 markar tímamót í baráttunni fyrir kynjajafnrétti og munu þær framfarir sem áttu sér stað vonandi bæta líf kvenna og stúlkna í heiminum til framtíðar. Fjöldi minnisverðra atburða og...

Hátíðarkveðja UN Women 2017

Við hjá UN Women á Íslandi óskum þér gleðilegra jóla og þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið 2017 var viðburðaríkt hjá okkur. Í janúar efndu Joe &...

Framkvæmdastýra UN Women á WPL

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, tók þátt í heimsþingi alþjóðasamtakanna Women Political Leaders Global Forum, sem stendur yfir í Hörpu dagana 29. og 30. nóvember. Yfir 400...