Fundur Kvennanefndar SÞ er hafinn

Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár...

Til hamingju með daginn!

Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu...

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women Yfirlýsing frá Phumzile Mlanbo-Ngcuka, framkvæmdastjóra UN Women, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars „Á tímum nýsköpunar verðum við að vera meðvituð um hvernig nýta megi...

Vilt þú breyta heiminum?

Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga...

Hver er Nadia Murad?

Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf - þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn og...

Takið vel á móti þeim

Frá vinstri: Ólöf, Vera hópstjóri, Sigríður Þóra, Dima og Helga hlakka til að heimsækja þig í vetur Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því...

Magnaðir sigrar 2018

MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér...

Yfirlýsing vegna Klausturmálsins

Yfirlýsing frá Landsnefnd UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem Gunnar Bragi Sveinsson og fimm aðrir alþingismenn viðhöfðu á Klausturbar 20. nóvember síðastliðinn. Þau...

Sagafilm hlaut hvatningarverðlaun jafnréttismála 2018

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veitti Sagafilm Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2018 á fundi um Jafnréttismál sem haldinn var í Háskóla Íslands í morgun. Efni fundarins var vinnustaðamenning...

Öruggir markaðir á Fiji

Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi...