Hver er Nadia Murad?

Einstök baráttukona og næstyngsti Nóbelsverðlaunahafinn „Ég vona að dagurinn í dag marki nýtt upphaf - þar sem friður er hafður í forgrunni og heimurinn sameinast um að vernda konur, börn og...

Takið vel á móti þeim

Frá vinstri: Ólöf, Vera hópstjóri, Sigríður Þóra, Dima og Helga hlakka til að heimsækja þig í vetur Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár og af því...

Magnaðir sigrar 2018

MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu. Byltingin hefur átt sér...

Yfirlýsing vegna Klausturmálsins

Yfirlýsing frá Landsnefnd UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi fordæmir þá kvenfyrirlitningu og hatursorðræðu sem Gunnar Bragi Sveinsson og fimm aðrir alþingismenn viðhöfðu á Klausturbar 20. nóvember síðastliðinn. Þau...

Sagafilm hlaut hvatningarverðlaun jafnréttismála 2018

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veitti Sagafilm Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2018 á fundi um Jafnréttismál sem haldinn var í Háskóla Íslands í morgun. Efni fundarins var vinnustaðamenning...

Öruggir markaðir á Fiji

Starfskonur UN Women á Íslandi heimsóttu Fiji á dögunum og kynntu sér mögnuð verkefni UN Women sem valdefla efnahagslega og bjarga lífum kvenna og stúlkna á Fiji. Í Suður-Kyrrahafi mælist ofbeldi...

Hleypur þú í nafni UN Women?

Ágóði áheitasöfnunar fyrir UN Women í Reykjavíkurmaraþoninu í ár rennur til neyðarathvarfs UN Women í Bangladess fyrir Róhingjakonur. Undanfarna þrjá áratugi hafa Róhingjar sætt ofsóknum í heimalandinu Mjanmar. Fyrir ári síðan...

Sérfræðingur í samfélagsmiðlum óskast

Ert þú skapandi sérfræðingur í samfélagsmiðlum? Hefur þú óþrjótandi áhuga á markaðssetningu? Ertu hugmyndaríkur textasmiður? Langar þig til að taka þátt í að bæta stöðu kvenna og stúlkna víða um...

UN Women er ljósið í myrkrinu

Balukhali-búðirnar í Cox's Bazar, Bangladess. Mynd by Allison Joyce fyrir UN Women. Undanfarna þrjá áratugi hefur Bangladess hýst Róhingjafólk sem sætt hefur ofsóknum í heimalandinu Mjanmar. Síðastliðinn ágúst 2017 hertust átökin...

UN Women leitar að sumarstarfsfólki!

Ert þú að leita að sumarstarfi? UN Women á Íslandi leitar að hörkuduglegu og skemmtilegu fólki til starfa í fjáröflunarteymi samtakanna í júní og júlí. Starfið felst í því að kynna...

Framfarir í jafnréttismálum of hægar

Samkvæmt nýútgefinni skýrslu UN Women eru framfarir í jafnréttismálum á heimsvísu alltof hægar með tilliti til Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna með sérstakri áherslu á hið fimmta sem snýr að jafnrétti kynjanna. „Ef...