Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna jafnréttismála?

UN Women á Íslandi standa að Hvatn­ing­ar­verð­launum jafn­rétt­is­mála ásamt Atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytinu, Festu– miðstöð um samfé­lags­ábyrgð, Háskóla Íslands og Samtökum atvinnu­lífsins. Opnað hefur verið fyrir tilnefn­ingar fyrir árið 2019 og er...

„Hlaup er besta geðlyf í heimi“

Elísabet Margeirsdóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, tók fyrst þátt í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2004 þegar hún var 17 ára gömul og nýfarin að hlaupa af alvöru. Síðan þá hefur mikið vatn runnið...

„Afrískar stúlkur eru framtíðin“

Jaha Dukureh, velgjörðarsendiherra UN Women og Phumzile Mlambo Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women. „Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna...

Kvennafundur SÞ í fullum gangi

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. Stella og Arna í...