Covid-19 veikir stöðu kvenna

„Neyð ýtir alltaf undir kynjamismununun“ segir Maria Holtsberg, sérfræðingur í mannréttindum og neyð hjá UN Women í Asíu og Kyrrahafseyjum. Jafnframt segir hún að Covid-19 hafi ólík áhrif á konur og karla...

Umsögn UN Women á Íslandi

Umsögn UN Women á Íslandi um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi  og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025.

32 milljónir stúlkna ganga ekki í skóla

UN Women gefa út skýrsluna Stöðumat á réttindum kvenna 25 árum eftir Peking í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Niðurstöður skýrslunnar gefa til kynna að markmiðum sáttmálans hefur ekki verið náð.

Tilkynning

Við hjá UN Women á Íslandi viljum koma á framfæri að ágóði FO söluvarnings undanfarinna fjögurra ára telur 56 milljónir króna sem runnu beint til verkefna UN Women sem miða...

Götukynnar óskast

Við hjá UN Women á Íslandi viljum bæta við okkur hörkuduglegu fólki í fjáröflunarteymið okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women með því að ganga í hús á...

Konur í Zaatari þrá nýtt upphaf

Um 80 þúsund Sýrlendingar dvelja í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í heimalandi sínu. Búðirnar eru þær næststærstu í heiminum og jafnframt fjórða fjölmennasta borg Jórdaníu. Konur...

Þýðingarmikil tímamót árið 2019

Árið 2020 verður viðburðaríkt jafnréttisár og verðum við minnt rækilega á að réttindi kvenna hafa ekki þróast af sjálfu sér. Við munum fagna því að 25 ár verða liðin frá því að...