Þín eigin söfnun sem veitir konum kraft, mátt og von

Þetta er afar einfalt. Í stað þess að þiggja gjafir, biður þú vini og vandamenn um að styrkja verkefni UN Women. Þú getur valið milli þriggja verkefna; að safna sæmdarsettum fyrir konur á flótta, ljósastaurum í Nýju Delí eða almennri söfnum til afnáms ofbeldi gegn konum.

Vissir þú að 19 milljónir manna eiga afmæli sama dag og þú?

Fylltu út formið til þess að hefja söfnun.


  • Hakaðu í boxið

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.